Samvinnan - 01.12.1970, Page 15

Samvinnan - 01.12.1970, Page 15
Eyhildarholti, 16. nóv. 1970. Herra ritstjóri. Þú kvartar um pennaleti les- enda. Sjálfsagt er ástæða til. Og lítt mun ég úr bæta, þótt ég taki mig til og skrifi nokkrar línur — og þá helzt í aðfinnslu- skyni. Ég gæti raunar sitthvað gott um Samvinnuna sagt og þakk- að fyrir margt, enda þótt stundum fljóti með fáránlegar greinar, eins og t. a. m. Pólitísk orð Vesteins Lúðvíkssonar í síð- asta (.5.) hefti. í heild er sú grein endileysa ein, þótt sumt — og þó fátt — sé þar réttilega og skynsamlega mælt. En sleppum því. Vel fer á því að taka fyrir mikilsverð málefni, sem hátt ber hverju sinni, og fá þar til umræðu góða menn. Að vísu getur verið dálítið þreytandi að lesa margar greinar um sama efni, hverja á fætur annarri, ef ekki er alls staðar sæmilega á haldið. Og þessar ritsmíðar eru að vonum næsta misjafnar, sumar ágætar, aðrar lítils virði eða einskis — og ekki um að sakast. En hitt verð ég að átelja, að við val þeirra manna, sem til þess eru kvaddir hverju sinni að gera nokkur skil því málefni, sem fyrir er tekið, er Hangikjöt er hátíðamatur Fjölskyldan byrjar dnœgð hdtíðina með hangikjöti frd okkur RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 ...þauviljaleikföngin f rá Reykjalundi REYKJALUNDUR, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, síml 22150 15

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.