Samvinnan - 01.12.1970, Síða 81

Samvinnan - 01.12.1970, Síða 81
Þetta er að mínu áliti ekki lausn neins vanda. Kjaramál, markaðsmál, rannsóknarmál og leiðbeiningaþjónusta land- búnaðarins eru mál, sem eru hvert öðru tengd og verða þvi að leysast með þvi að sjá þessi mál í samhengi. Það verður að minum dómi aðeins gert með aukinni samvinnu. í stað þess sem er í dag, að hver aðili vinni út af fyrir sig öðrum óháður. Það getur því vart ver- ið um að ræða, að einn aðili eflist á annars kostnað. Bændur hafa misst sitt stjórnmálalega vald, segir Þor- steinn. En að mínum dómi hljóta bændur þó að geta haft vald, sem þeir ekki nota sér i dag. Þar á ég við að þeir geti, ef þeir vilja, haft miklu meiri áhrif á leiðbeiningaþjónustu og rannsóknarmál landbúnaðar- ins. En þetta eru þættir, sem hafa stöðugt meiri áhrif á þróun og afkomu landbúnaðar- ins. Að vísu nefnir Þorsteinn ekki rannsóknarmálin í grein sinni. Ég vona þó, að stór hluti bænda geri sér ljóst, að land- búnaðarrannsóknir eru stund- aðar á íslandi i dag. Tengsl þessara landbúnaðarrannsókna við bændur eru þó það hörmu- leg í dag, að hitt gæti vel verið, að bændur vissu ekki um þær. Það er aðeins vonandi, að lýsa bezt Gerið samanburð á verði og komizt að raun um að þér fáið 14 UNITRA Ijósaperur í stað 10 af öðrum gerðum.1 Utsöluverð í Reykjavík UNITRA Ijósaperur 15- 25 - 40 og 60 vatta — Allar stærðirnar — Kr. 13.-/stk. HEILDSÖLIIB1RG1IR AINNFIUTNINGSDEIL! hinar vinnandi stéttir til sjáv- ar og sveita beri gæfu til að gera sér sem fyrst ljósa sam- eiginlega hagsmuni sína. Til þess verða þær að vakna af áratuga dvala. Fólkið verður að gera sér ljósa stöðu sína og vald í þjóðfélaginu. Hinar vinnandi stéttir eru þau öfl, sem sameinuð geta stjórnað og eiga að stjórna íslandi. Að fólk geri sér þetta ljóst, er mikil- vægara nú en nokkru sinni, því að eins og t. d. Baldur Ósk- arsson bendir á i grein sinni eru efnahagsbandalög og auð- hringar stöðugt stærri ógnun sjálfstæði þjóða. Og núverandi valdhafar á íslandi hafa sýnt, að þeir eru veikir fyrir slíkum fyrirbærum. Jón Viðar Jónmundsson Vollebekk Norge ísafirði, 22. nóv. 1970 Hr. ritstjóri. Ritstjórn Samvinnunnar hefir einatt endurtekið tilmæli um að fá bréf til birtingar í ritinu og hið sama hafa nokkr- ir bréfritarar ítrekað. Ekki er því að leyna, að ýms- ir kaupendur Samvinnunnar telja efnisval ritsins og niður- röðun efnis óskemmtilegt og lítt eða ekki í samræmi við ætlunarverk ritsins. — Þeir vilja, sumir, ríghalda sér í gamla formið, þar sem nær eingöngu var rætt um sam- vinnumál, stundum á nokkuð þröngu sviði, en þó ávallt mjög læsilegu. Ritstjórar Samvinnunnar hafa og verið ritfærir vel, sum- ir með ágætum, og sá siðasti af þeim skóla, Páll H. Jónsson, skrifaði jafnan mjög notalegar greinar á blæfögru máli. En þótt vel hafi verið sungið í Samvinnunni á fyrri árum af ýmsum góðum mönnum, verður sama lagið ekki sungið til ei- lifðarnóns, ef svo mætti að orði kveða. — Mér duldist ekki að hér yrði að skipta um efnisval að nokkru og taka fleiri við- fangsefni til meðferðar. Þetta var því sjálfsagðara þar sem ritið Hlynur hefir að miklu leyti tekið að sér hin eiginlegu innri mál kaupfélaganna og S.Í.S. Ég hefi sannfærzt um það æ betur, að rétt var að breyta Samvinnunni í svipað horf og nú. Drap ég á þetta i april- hefti Samvinnunnar 1968. Ann- að mál er það, að lesendum kunna að mislíka ýmsar grein- ar, og það er alls ekki til- gangur ritsins að gera öllum 81 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.