Samvinnan - 01.12.1970, Page 89

Samvinnan - 01.12.1970, Page 89
SÓLÓHÚSGÖGN eru sterk og stílhrein Seljum stálhúsgögn í eldhús félagsheimili skrifstofur og víðar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Sólóhúsgögn h.f. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 21832 - REYKJAVÍK Áður hörðum höndum - með atrlx m|úkum höndum m/ Hundrað / krónur breyta engu en Happdrætti SÍBS getur breytt þeim # milljón Því ekki að nota möguleikana? Einu sinni geturðu fengið heila milljón og einu sinni hálfa. 10 hljóta 300 þúsund og 15 hreppa 100 þúsund, 500 manns fá tíu þúsund og 1400 fimm þúsund. Og 14473 sinnum sjá einhverjir að þeir hafa hlotið tvö þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Auk þess Jeep Wagoneer Custom — bifreið fyrir byggðir og óbyggðir, vinnuna og fjölskylduna — tveir bílar í einum. Sterk, rúmgóð og kraftmikil bifreið sem kostar venju- - lega 570 þúsund, en verðmæti hennar til vinningshafans verður 725 þúsund vegna sérstaks útbún- aðar til öryggis og þæginda. það borgar sig að vera með Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐINGA Eskifirði 89

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.