Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 3
Þegar fram líða stundir mun samvinnumönnum leika hugur á að vita sem gleggst um upp- haf samvinnustefnunnar hér á landi. Lifandi myndir af sögu fyrstw 'áki. sporin 'r Grein þá, sem hér fer á eft- lr. skrifaði Jónas Jónsson frá ^riflu í Samvinnuna árið 1918. hún eitt af mörgum dæm- Urn þess, hve Jónas var fram- sÝnn og vakandi. Hann ræðir urri að bjarga þurfi „lifandi myndum“ úr ævisögu sam- ''innuhreyfingarinnar. Orð nans eiga við enn í dag, því að tíminn líður eins og örskot, °B fyrr en varir heyra menn °g atburðir sögunni til: ..Pjölmargt bendir til þess, a® samvinnustefnan eigi mikla framtíð á íslandi. Ennfremur a3 vöxtur hennar verði hér á 3-ndi örari en í mörgum öðrum öndum. Ástæður þess fyrir- rigðis eru margar, og verður Pa<5 mál ekki rakið hér að Pessu sinni. En geta má þess, a® ein af helstu ástæðunum niun vera hin sérkennilega sjalfmenntun íslenskra bænda. ^egar fram líða stundir, ^nun samvinnumönnum verða núkill hugur á að vita sem Blöggiegast um upphaf og *skustarfsemi samvinnustefn- Ulrnar hér á landi. En hver verða þá gögnin? Félagsreikn- jhgar fundargerðir og fleira af PVl tagi. Þetta er gott, en of 1 . • Úr því efni má gera beina- grind en ekki lifandi líkama. k'að sem þarf að fá og þarf að bjarga eru „lifandi myndir“ Ur sefisögu hreyfingarinnar. Er Pur bæði átt við æfisögur rumherjanna, um áhrif sem ueir urðu fyrir, um atvik sem rintu þeim áleiðis, um sam- s °rf þeirra innbyrðis, um mót- °3u kaupmannavaldsins, og ortryggni þeirra, sem verið var að vinna fyrir. f stuttu máli: Það sem þarf eru fjölmargar sjálfæfisögur jherkra samvinnufrumherja úr Uln fjórðungum landsins, bein haf; fa sem áratugum saman a staðið í baráttunni. Æfi- fuga sem sérstaklega snertir t’essa hlið á æfistarfi þeirra. Því miður er helst til seint að byrja nú. Sumir af færustu Urönnum samvinnunnar eru yrir allmörgum árum komnir Undir græna torfu t. d. Jón Sig- urðsson á Gautlöndum, síra enedikt Kristjánsson o. fl. Örir eru komnir á hnignunar- ár og hverfa yfir landamerkin fyr en varir. Margir eru komnir á efri ár, en þó með óskerta starfskrafta. Þessir tveir flokk- ar manna eru það sem hér beinist að, hvort þeir vilji ekki sem fyrst, og þvi fyr þvi betra, segja frá samvinnustarfinu eins og þeir hafa séð það, hver frá sínum sjónarhól. Sem betur fer eru nokkur drög til slíkra heimilda. Tryggvi Gunnarsson hefir rit- að sínar endurminningar. Eru þær nú að birtast i einu viku- blaðinu og verða siðar gefnar út sér í lagi. Hefir sjálfæfisaga hans afarmikið gildi á fjöl- mörgum sviðum, en ekki síst þvi sem hér um ræðir. Væru til 50—60 jafnglöggar æfisögur einstakra manna, sem öðrum fremur hafa starfað að efl- ingu samvinnuhreyfingarinn- ar, mætti nú þegar gera mjög ýtarlega sögu íslenzkrar sam- vinnu fram yfir aldamótin síðustu. Og þá væri byrjun- inni bjargað. Um hana er mest vert. Og henni er hættast við að gleymast. Það sem liggur mest á er það, að nú þegar verði hafist handa með þetta verk, og nógu margir starfi þar saman. Þar þarf alt að koma fram, bæði ljós og skuggi. Ekki einungis sigrarnir heldur líka ósigrarn- ir, eins og þar sem hrekkvísir „milliliðir" hafa steypt yfir sig sauðargæru, stofnað sam- vinnufélög og sett á höfuðið. Sem betur fer eru þau dæmin fá, en samt til. Þau þurfa að lifa til viðvörunar komandi kynslóðum. Að vísu er ekki bú- ist við að hinir seku kæri sig um að skrifa þvílík drög til verzlunarsögu. En það geta aðrir gert sem með þeim hafa unnið, og borið hallann að lokum. Æfisögur þessar ætti að prenta í Tímariti samvinnu- félaganna, eftir því sem rúm leyfði. En frumheimildirnar væri eðlilegt, að geymdar væru hjá stjórn sambandsins. Þar væru öll slík skilríki bezt kom- in, enda stjórninni næst að sjá um vörslu þeirra, útgáfu, samsteypu i heildarverk o. s. frv. Til að byrja með, þætti mér GEFJUN AKUREYRI - fisléttur og hlýr, fóðraður með dralon eða ull. Ytra byrði úr vatnsvöröu nyloni, innra byrði úr bómull. Hann má nota sem sæng og það fylgir honum koddi. Hægt er að renna tveimur pokum saman og gera úr þeim einn tvíbreiðan. Gefjunar svefnpokinn fyrir sumariö. allmiklu máli skifta, að þeir samvinnumenn, sem vildu styðja þessa hugmynd í verki, skrifuðu mér um málið. Með þvi móti að einhver einn maður viti hverjir starfa að þessu söguverki, er von um að fá heildaryfirlit, og að ekki verði útundan björgun heim- ilda, þar sem síst skyldi.“ ♦ 3

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.