Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 23
einkasýningar hjá SÚM, tek- iö þátt í samsýningum bæði hér á landi og erlendis — og hlaut nýlega fyrstu verðlaun í samkeppni um gerð leik- tækja á vegum Reykjavíkur- borgar. Þegar arkítektarnir sýndu byggingarnefndinni líkan af skreytingunni, var olíukrepp- an í algleymingi. Af því til- efni lét höfundur þess getið, að skreytingin ætti að tákna síðustu olíudropana í heim- inum. Síðan hefur verkið gjarnan í spaugi verið nefnt því nafni, enda eru form þess ekki ólík dropum í laginu. ♦ Magnús Tómasson, myndlist- armaöur: — Olíukreppan var í algleymingi og því sjálfsagt að kalla verkið „Síðustu olíu- droparnir". Ljósmyndir: Kristján Pétur Guðnason. 23

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.