Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Side 23

Samvinnan - 01.05.1976, Side 23
einkasýningar hjá SÚM, tek- iö þátt í samsýningum bæði hér á landi og erlendis — og hlaut nýlega fyrstu verðlaun í samkeppni um gerð leik- tækja á vegum Reykjavíkur- borgar. Þegar arkítektarnir sýndu byggingarnefndinni líkan af skreytingunni, var olíukrepp- an í algleymingi. Af því til- efni lét höfundur þess getið, að skreytingin ætti að tákna síðustu olíudropana í heim- inum. Síðan hefur verkið gjarnan í spaugi verið nefnt því nafni, enda eru form þess ekki ólík dropum í laginu. ♦ Magnús Tómasson, myndlist- armaöur: — Olíukreppan var í algleymingi og því sjálfsagt að kalla verkið „Síðustu olíu- droparnir". Ljósmyndir: Kristján Pétur Guðnason. 23

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.