Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 13

Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 13
jafnhliða fatnaði úr óblandaðri íslenskri ull. Ohsett mun að segja, að sýn- ingin i New York hafi gengið Weð eindæmum vel. Pyrri sýn- ingardaginn mættu þar full- trúar frá blöðum og opinberum aðilum, og stóð sendiherra ís- iands í Bandarikjunum, Har- aldur Kröyer, fyrir móttökunni. Meðal gesta þann dag voru blaðamenn frá ýmsum heims- þekktum tískublöðum, og er Þegar vitað, að greinar um ís- lensku flíkurnar, ásamt mynd- urn, eru væntanlegar í ýmsum af þessum blöðum. Seinni sýn- ingardaginn mættu svo kaup- endur. Patnaðurinn vakti afar niikla athygli, og fengu margar flikur mikið lof gestanna á sýningunni. í kjölfar sýningar- innar er þegar búið að gera einn sölusamning við banda- rískt fyrirtæki, að upphæð 360 Þúsund dollarar, og á næstu vikum eru fulltrúar frá tveim- ur stórum fyrirtækjum í Bandaríkjunum væntanlegir til Akureyrar til viðræðna um ^nup á ullarvörum frá verk- smiðjum Iðnaðardeildar. Auk Þess er deildin einnig í sam- bandl við allmarga aðila til yiðbótar, sem sýnt hafa áhuga a kaupum. 0 Nokkrar svipmyndir af ullarflíkum frá Gefjun, sem mikla athygli vöktu. Hjörtur Eiríksson, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar, og Erlendur Einarsson, forstjóri, ræða við ívar Guðmundsson. 13

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.