Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 36

Samvinnan - 01.05.1976, Blaðsíða 36
ORLOFSDVÖL SUMARID 1976 Aðstaða: Orlofsdvölin er seld á tveggja manna herbergj- um með handlaug og þriggja manna herbergj- um með sér snyrtingu og sturtu. Orlofsgestir hafa aðgang að gufubaði, bóka- safni og vistlegri setustofu. Orlofsverð á herbergjum er 1.800 og 2.700 krónur á sólarhring. BÖm: Börn undir 8 ára aldri fá ókeypis mat og uppi- hald í fylgd með foreldrum sínum. Börn 8 —12 ára greiða hálft fæðisgjald og 1.000 kr. fyrir aðstöðu á herbergjum foreldra sinna. Á staðnum er barnaleikvöllur og boltavellir. Fæði: A boðstólum er ódýrt heimilisfæði fyrir orlofs- gesti, en sérstök afsláttarfæðiskort eru seld, þar sem ávísað er á 7 heitar máltiðir og síð- degiskaffi og brauð eða morgunmat í 10 skipti. Tveir kaffimiðar gilda jafnframt fyrir heita máltíð. Orlofs- dvöl: Enn laus herbergi á þessum tímum: Opið hús: 8.—15. júni — UPPSELT — vika fyrir kr. — vika fyrir kr. — vika fyrir kr. — vika fyrir kr. — vika fyrir kr. — vika fyrir kr. 19.—26. júní 26.-— 3. júlí 3.—10. júlí 10.—17. júlí 17,—24. júlí 24,—31. júlí 1,— 8. ágúst UPPSELT 12,—21. ágúst UPPSELT 21.—28. ágúst— vika fyrir kr. 6.300 á mann 6.300 á mann 6.300 á mann 6.300 á mann 6.300 á mann 6.300 á mann 6.300 á mann 5.— 8. júní — 1—3 dagar á orlofskjörum 15.—19. júní — 1—4 dagar á orlofskjörum 8.—12. ágúst — 1—4 dagar á orlofskjörum Á þessum tímum getur fólk pantað sér pláss og framlengt að vild og kynnst þannig starf- seminni. Gisting og fæði eru á orlofskjörum. Pantanir: Tekið er á móti pöntunum alla virka daga að Bifröst á símatíma kl. 9—13, og 15—19. SUMARHEIMILI BIFRÖST BORGARFIRÐI

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.