Samvinnan - 01.06.1980, Síða 3
$ Samvinnan
74. árgangur, 3. hefti 1980
Útgefandi: Samband fsl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gróndal.
Auglýsingar og afgreiósla: Katrfn Marisdóttir. ASsetur: SuSur-
landsbraut 32, simi 81255. Setning, umbrot og prentun: Prent-
smiSjan Edda hf. Myndamót: Prentmyndastofan hf. Litgreining á
forsfSu: Myndamót hf. PlötugerS: Prentmyndastofan hf. og Prent-
þjónustan sf.
„Þa5 er trú mín, aS samvinnu-
hugsjónin eigi ekki síður er-
indi til þjóðarinnar nú en áð-
ur," segir Þórólfur Gíslason
kaupfélagsstjóri á Þórshöfn á
Langanesi. Þórólfur lauk stúd-
entsprófi úr Samvinnuskólan-
um 1976 og er í hópi hinna
ungu kaupfélagsstjóra. — Sjá
bls. 6—9.
„Það bólar stundum á þeirri
tilhneigingu, að jafnvel félags-
mönnum finnist að enginn eigi
kaupfélagið — og ekki þurfi
að óttast að nokkur verði til
forsvars þótt eitthvað kunni
að vera á hlut þess gert." Sjá
fróðlega grein eftir Hjört
Hjartar á bls. 10.
Hvert er hlutverk samvinnu-
iðnaðar? Þeirri spurningu
svarar Bergþór Konráðsson
aðstoðarframkvstjóri Iðnaðar-
deildar í grein, sem hann hef-
ur skrifað fyrir Samvinnuna.
Sjá bls. 20.
Senn eru ferðalög sumarsins
í algleymingi, og því er ekki
úr vegi að benda á svipmynd-
ir Önnu Maríu Þórisdóttur frá
París á bls. 13.
í ÞESSU HEFTI:
5 Forustugrein.
6 Flutningskostnaðurinn er erfiðastur
viðureignar, — Samvinnan segir frá
Kaupfélagi Langnesinga á Þórshöfn og
spjallar lítillega við Þórólf Gíslason
kaupfélagsstjóra.
10 Stöðnun er stærsta hættan. Hjörtur
Hjartar skrifar um ábyrgð og skyldur
stjórnarmanna i samvinnufélögum.
12 Á slóðum Hemingways í París, ferða-
myndir eftir Önnu Maríu Þórisdóttur
með myndskreytingum eftir Árna
Elfar.
17 Risið upp frá dauðum, ljóð eftir Heið-
rek Guðmundsson.
18 Tölvuvæðing í verzlunum, athyglisverð
grein um mestu breytingu í verzlunar-
háttum frá því að sjálfsafgreiðsla var
tekin upp eftir 1950.
20 Hvert er hlutverk samvinnuiðnaðar?
Bergþór Konráðsson aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Iðnaðardeildar skrifar
um iðnaðarmál.
22 Nýir Samvinnuskólastúdentar, mynda-
syrpa eftir Kristján Pétur Guðnason
frá uppsögn Samvinnuskólans í Reykja-
vík.
32 Mér finnst: Baldvin Þ. Kristjánsson,
Benedikt Gröndal og Páll H. Jónsson
svara spurningunni: Er hugmynda-
fræði samvinnuhreyfingarinnar orðin
úrelt og þarfnast endurskoðunar?
34 Stúlkan frá Portillon, smásaga eftir
Honoré de Balzac.
39 Sambandið styrkir Körfuknattleiks-
samband íslands.
40 Að reyna að vera sannur, Sigvaldi
Hjálmarsson segir frá kynnum sínum
af Jakobi Kristinssyni.
45 Verðiaunakrossgáta.
47 Til nýrra starfa.
50 Vísnaspjall.
50 Án orða.
Forsíðumyndín er frá Veiðivötnum og hana
tók Rafn Kafnfjörð.