Samvinnan - 01.06.1980, Síða 27

Samvinnan - 01.06.1980, Síða 27
3. Lánveiting • Að loknu sparnaðartímabili á reikningshafi rétt á spariveltuláni, en eftir því sem lengur er sparað verður hlutfall láns af spamaði svo og endurgreiðslutímabil hagstæðara. • Réttur til lántöku er einum mánuði eftir síðustu inn- borgun og þarf lántakandi að tilkynna bankanum með viku fyrirvara þegar hann hyggst nota lán- tökurétt sinn. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé fjárráða, þegar lánveiting fer fram. Reikningshafi fyrirgerir rétti til lántöku, ef sparn- aður er ekki samfelldur skv. samningi. Lánsréttur gildir áfram enda þótt hann sé ekki nýttur strax að loknu sparnaðartíma- bili, svo framarlega sem innstæðan ásamt vöxtum stendur óhreyfð. 4. Lánskjör • Vextir af spariveltulárium eru almennir fasteignalánavextir, skv. ákvörðun Seðlabanka íslands hverju sinni. Auk þess reiknar bankinn sér venjulegt lántökugjald skv. gjaldskrá bankanna. • Spariveltulánin skulu endurgreiðast með jöfnum mánaðarlegum greiðslum vaxta og af borgana (annuitet), og á föstum umsömdum gjalddögum. Tilkynningar um gjalddaga spari veltulána verða ekki sendar. • Til tryggingar spariveltulánum til skemmri tíma er aö jafnaði aóeins þörf ábyrgöarmanna, en í öörum tilfellum getur bankinn krafist fast- eignaveóstryggingar, ef þurfa þykir. 5. Millifærsla • Eigi þátttakandi í spariveltunni viðskiptareikning við bankann, getur hann veitt bankanum heimild til skuldfærslu á viðkomandi reikning, hvort sem um er að ræða mánaðarlega innborgun á spariveltureikninginn eða greiðslu afborgana og vaxta af spariveltu- láninu.

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.