Samvinnan - 01.06.1980, Síða 22

Samvinnan - 01.06.1980, Síða 22
Nýir Samvinnuskólastúdentar Haukur Ingibergsson skólastjóri afhendir DaSa Daðasyni prófskír- teini. Framhaldsdeild Samvinnuskólans í Bifröst var slitið hinn 13. maí. í 3. bekk stunduðu 24 nemendur nám í vetur og luku allir prófi. Hæsta einkunn hlaut Tómas Örn Kristins- son, 8,69. í 4. bekk stunduðu 14 nemendur nám, og af þeim luku 13 stúdentsprófi. Hæsta einkunn hlaut Lára Ágústa Snorradóttir, 8,65. Að þessum hópi meðtöldum hafa samtals 73 lokið stúdentsprófi frá deildinni, en kennsla hófst 1 henni haustið 1973. Yfirkennari við Framhaldsdeildina er Svavar Lárusson. Frá skólaslitum í framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík að Suðurlandsbraut 32. 1 1 B VI f | ffl ■ sK 1: , s' \ > -> ■ jj ^ . j. ,n ■1 Kmm K'l 21 jm**. H 1 f ■ 22

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.