Samvinnan - 01.06.1980, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.06.1980, Blaðsíða 22
Nýir Samvinnuskólastúdentar Haukur Ingibergsson skólastjóri afhendir DaSa Daðasyni prófskír- teini. Framhaldsdeild Samvinnuskólans í Bifröst var slitið hinn 13. maí. í 3. bekk stunduðu 24 nemendur nám í vetur og luku allir prófi. Hæsta einkunn hlaut Tómas Örn Kristins- son, 8,69. í 4. bekk stunduðu 14 nemendur nám, og af þeim luku 13 stúdentsprófi. Hæsta einkunn hlaut Lára Ágústa Snorradóttir, 8,65. Að þessum hópi meðtöldum hafa samtals 73 lokið stúdentsprófi frá deildinni, en kennsla hófst 1 henni haustið 1973. Yfirkennari við Framhaldsdeildina er Svavar Lárusson. Frá skólaslitum í framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík að Suðurlandsbraut 32. 1 1 B VI f | ffl ■ sK 1: , s' \ > -> ■ jj ^ . j. ,n ■1 Kmm K'l 21 jm**. H 1 f ■ 22

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.