Samvinnan - 01.06.1981, Blaðsíða 39

Samvinnan - 01.06.1981, Blaðsíða 39
Hér er hátt niður að sjó, og verður bóndinn að hafa stiga til að komast niður að bát sínum og hefur misst hvern bátinn eftir annan í brimum. var 16 ára andaðist móðir um vestur á Strandir, held- hans og faðirinn árið eftir. ur öllu fremur veiðihugur- Að líkindum og samkvæmt inn og mergð veiðidýra i landssið þeirra tíma hefur þeim landshluta, refir, fugl- þessi foreldralausi ungling- ar og selir og gnægð fiska ur þá farið i vinnumennsku uppi í landsteinum. Sagt er, til vandalausra eða ef til vill að Jóhann hafi á yngri ár- skyldmenna, en þvi miður um verið til sjós á vestfirsk- er mér eigi kunnugt hvað um færaskútum, og einnig í réttast er í þvi efni. Hitt er siglingum með Dönum, enda aftur á móti alkunnugt, að mæltur á danska tungu líkt hann var snemma bráðger og sitt móðurmál. til líkama og sálar, hraustur Svo er talið af ýmsum, að og tápmikill með afbrigðum. þá er hann var um miðjan Mun hann tiltölulega ung- fertugsaldur, þá að likind- ur hafa farið að stunda sjó, um nýlega giftur sér tölu- og var fyrst og fremst fædd- vert yngri konu, Hólmfriði ur veiðimaður. Frábærlega Þorvaldsdóttur frá Kirkju- góð og hæfin skytta, bæði hvammi á Vatnsnesi, flytji á láði og legi, ágætur sjó- þau búferlum vestur í gam- maður og aflakló hin mesta alkunna ver- og veiðistöð, við fiskidrátt. Það voru því Gjögur i Árneshreppi á alls ekki góðir landkostir til Ströndum. Um miðbik átt- hefðbundins búskapar, sem unda tugs aldarinnar, eða dró hann frá æskustöðvun- ef til vill aðeins litlu fyrir 1880, fá þau mælt út land- er furða að nokkur maður svæði undir nýbýli i Látra- skuli haldast við á þessum vik, sem þá var nyrzti hluti eyðiklöppum. Bóndinn Jón svonefndra Austur-Almenn- Guðmundsson,------------leið- inga. Um þær mundir var beindi mér ágætlega hér um annað býli á hinum fornu fjöllin og gaf mér margar Almenningum, þar sem heit- góðar upplýsingar um ýmis- ir Hrollaugsvík og Bjarna- legt, er snerti Hornstrandir, nes. Þvi lýsir dr. Þ. Th. enda er hann manna kunn- þannig: „Bjarnarnes er ugastur, því hann hefur bú- hamratangi út í sjóinn und- ið 13 ár i Bjarnarnesi.“ an lægð eða dal, sem verður Eitt þeirra ára, sem Jó- sunnan Axarfjalls. Þar er hann og fjölskylda hans urð við sjóinn og illt að áttu búsetu á Gjögri var setja skip. Er land hér mjög ísaár, og trúlega hefur hafís hrjóstrugt og gróðurlaust.— verið á sveimi við landið -----Þetta er einn með af- eitthvað fram á vor eða skekktustu bæjum á land- jafnvel sumar. Þá vann inu, engin byggð nærri. hann það afrek einn síns Snjófjöll og öræfi fyrir of- liðs á lítilli skekktu að an, en íshafið fyrir utan. þreyta bjarndýr á sundi, Hér hafa menn ekkert að bera af þvi banaorð og skemmta sér við nema brim- draga síðan að landi. Jó- löðrið við bjargtangana, hann var nokkuð hagmælt- hafísinn og fuglagargið, og ur og orti dálitinn brag um 39

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.