Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 9
V I - l/ Sextugsafmælis Sambandsiðnaðarins á Akureyri var minnst 24. ágúst síðastliðinn með óvenjulegum hætti. Haldin var útihátíð í norðlenskri sumarblíðu og þótti takast einstak- lega vel. Það var mikið um dýrðir; leikir, glens og gaman allan liðlangan daginn. A þessari síðu sjáum við nokkrar sólskinsmyndir frá hátíðinni. Efst til vinstri er tískusýn- ing undir berum himni, þá koma leikir barna, síðan reiptog og loks yfirlitsmynd yfir hátíðarsvæðið.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.