Samvinnan - 01.08.1984, Blaðsíða 29
Birna Steingrímsdóttir - fvrsta konan sem starfaði
hja KÞ.
•^rónur í árslaun og var það nú lækkað
niður í 2.200,00 krónur. Þetta munu
nú þykja lág laun, en til að greiða þau
^ftir lækkunina þurftu bændur að reka
- 5 dilka í sláturhúsið.
® Gatið vigtar ekkert, góða!
Seint í janúar og snemma í febrúar
^omu stærstu vörusendingar ársins til
öludeildar. í þeim sendingum kenndi
margra grasa. Norðurloftið, sem kall-
I var yfir búðinni fylltist alveg upp í
.■ Vörurnar voru dregnar með talíu
>nn á loftið. Var þá oft kaðlinum
rugðið aftan í lítinn fólksbíl, sem
allaður var Brúnka og bílnum ekið
ægt frá búðinni. Þetta sparaði bæði
Orna og erfiði og kölluðu krakkarnir,
Sem á horfðu að nú væri verið að
”Pumpa“ vörum inn í Sölku, en svo
var búðin oft kölluð manna á milli.
1 'kil vinna var við að taka upp,
'■erðmerkja og koma fyrir vörunum í
, u, °§ geymsluherbergjum. Meðan á
P'i stóð var búðinni oft lokað og við
nnnum fram á nótt. Eftirvinna við
Petta var aldrei borguð.
yrstu dagana eftir að þessir stóru
^l^uslattar komu fram í búðina var
1 svo mikil ös viðskiptamanna að
aumast varð þverfótað í búðinni.
1 skiptamennirnir tróðust inn fyrir
u arborðið og grömsuðu í vörunum.
,.^gar mest var um að vera kom okkur
* ^ukiofan af skrifstofunum.
öruúrval var að sjálfsögðu mikið
minna en nú gerist. Sumar vörur sáust
varla svo sem ferskir ávextir. Peir
munu ekki hafa fengist innfluttir nema
af skornum skammti fyrir jólin. Vel
man ég það, að þegar jólaeplin komu
varð að skammta þau og það smátt,
svo að sem flestir viðskiptamenn
skyldu mega njóta ilms þeirra og
sætleika á jólahátíðinni.
Ein var sú vara, sem árvisst var að
kæmi í búðina í þessum vörusending-
um, en nú mun aldrei sjást. Þessi vara
var kölluð „stumpar“. Það voru smá-
bútar af ýmiskonar vefnaðarvörum,
trúlega endar af álnavörupökkum,
sem ekki voru taldir seljanlegir eftir
máli. í þessum „stumpum“ fundust oft
úrvals efni, sem nægðu í smærri flíkur.
Stumparnir voru seldir eftir vigt.
Kvenfólkið var ævinlega ákaft í því að
leita eftir góðum feng í „stumpa“
hrúgunni. Væri einhvergalli ápjötlun-
um voru konurnar sífellt að reyna að
raga þá. Eitt sinn fann kona prýðilegt
efni, sterkt og fallegt, en á
„stumpnum“ var smá gat. Leitaði þá
konan til Sigurðar gamla Kristjánsson-
ar og fór fram á afslátt. Gamíi maður
brást við hinn rólegasti og sagði:
„Gatið vigtar nú ekkert, góða“.
Það var mikið verk að laga til í
Vlð
leggjum
áherslu
á
• Vandaðar vörur
• Lágt verð
• Góða þjónustu
Með samvinnukveðju
Kaupfélag Suðurnesja
Keflavík
29