Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 28
Athuganir. Fregnir þessar eru útdráttur úr skýrslu um aðalsam- bandsfundinn sem birt var í vikublaði fjelagsins. »An- delsbladet«. Af því mörgum mönnum þykir, nú á þess- um tímum, allur fjelagsskapur safi einn móts við sam- bandsfjelag Dana, þá er líklegt að lesendur tímaritsins sjeu fúsir á, að kynna sjer allt það, er veitir rjetta fræðslu um hag og starfsemi þessa fjelags. í þeim tilgangi eru þessar fregnir fluttar, sem geta verið til skýringar og upplýsingar í ýmsum greinum, ef þær eru vel athugaðar. Pó hjer sje ólíku saman að jafna, meðal vor og Dana, með aðstöðu í ýmsum greinum, er því sízt að neita, að margt má af þeirra reynslu og aðferð læra. Hitt er annað mál, hvort það er heppilegt fyrir íslendinga að yfirgefa þann þjóðlega grundvöll, sem hjer er þegar lagður, víðs vegar um land, eða mæna eingöngu sínum vonaraugum til Sambandsfjelags Dana, sem einkafyrir- myndar og viðskiptafjelaga. Ekki var slíkt aðferð Dana sjálfra. Peir reistu sína byggingu sjálfir og höguðu henni eptir efnum og aðstöðu fjelagsmanna, sem beinan hlut áttu að máli; löguðu svo allt í höndum sjer, smátt og smátt, eptir því sem aðstaða og breyttir tímar bentu til að hentugt væri. A fundarskýrslunni sjest, að nú reisa Danir þeim manni minnisvarða, er fyrstur hóf þar og grundvallaði kaupfjelagsskapinn, og þeir viðurkenna að þá hafi brautin verið opnuð. Pað kemur hjer því ekki vel samræmislega fram, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.