Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 20

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 20
Lög Sambandskaupfjelags Þingeyinga. 1. -grein. Fjelagið heitir Sambandskaupfjelag bingeyinga. 2. grein. Tilgangur Sambandskaupfjelagsins er: að koma til Ieiðar samvinnu kaupfjelaga þeirra, er í sambandið ganga, með því: a. að vinna að samræmi í skipulagi og framkvæmdum kaup- fjelaga þeirra, er í sambandið ganga. b. að fjelögin í sambandinu sameini krapta sína til þeirra framkvæmda, er þau og tilgang þeirra varða miklu. 3. grein. Sambandskaupfjelagið skiptist í deildir þannig, að hvert sjerstakt kaupfjelag er deild í sambandinu. 4. grein. Yfirstjórn sambandsfjelagsins er í höndum fulltrúaráðs. Fulltrúaráðið myndast á þann hátt, að hver deild sam- bandsins, sem hefur innan við 25,000 króna umsetning í aðfluttum vörum næsta ár á undan, kýs einn fulltrúa; sú deild, sem hefur 25 — 50,000 kr., kýs tvo, og sú, sem hefur umsetning þar yfir, kýs þrjá. Umsetningin miðast við fullt pöntunarverð í hverri sambandsfjelagsdeild. 5. grein. Fulltrúaráðið hefur einn aðalfund á ári í Febrúarmánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.