Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 29
29 sumir íslendingar, er ræða og rita um samvinnufjelags- skap, láta í veðri vaka, að hjer sje aliar fyrirmyndir, alla hjálp og jafnvel viðskiptasambönd til Dana að sækja, og nefna það varla á nafn, að meðal íslendinga sjálfra hafi vaknað og þroskazt fjelagslegar hugmyndir, þá hlaupa þessir sömu menn einmitt yfir sterkasta þáttinn í hinum danska samvinnufjelagsskap, sem ávallt og alstaðar getur verið til fyrirmyndar: að byggja alltaf á þjóðlegum grund- veili og hagnýta sjer sem bezt það, sem fengið er, til framhaldsþroska í sömu átt. Það leynir sjer ekki í fundarskýrslunni, hjer að framan, þar sem minnst er á ísland, að Danir þekkja ekki vel til, hjer heima, og er þá líklegt að þar sje ónákvæmni þeirra manna um að kenna, sem hafa viljað fræða þá, eða formann sambandsfjelagsins, um vora hagi. Pessi skoðun styrkist við það, að lesa stutta grein i fjelags- blaði Dana eptir Sigurð Sigurðsson, sem ekkert yfirlit eða lýsingu gefur, sem verulegt gagn geti orðið að til skýringar Dönum á íslenzkum fjelagssamtökum. Síðar meir mun verða tækifæri til að athuga það nánar, sem Búnaðarrit vort eða önnur rit og dagblöð hafa flutt eða flytja kunna um samvinnufjelagsmál vor. Tímaritið vill leggja fram sinn bezta skerf til þess, að hinum sjerstöku samvinnufjelögum fjölgi, og að þau myndi öflugt og starfandi samband, sín á meðal, til tryggingar, þroska og hagsbóta. Hreinn og sjálfstæður fjelagsandi samvinnufjelaga á að útbreiðast um land allt, án þess að inn í hann sje blandað pólitík. Að læra af öðrum þjóðum og hagnýta sjer sem bezt sameðlislegan tjelagsskap, hvar sem til næst, er hjer sjálfvalið meðal, °g fyrir því þarf að hafa opið auga, en — hugsunar- •ausar hermikrákur megum vjer ekki vera. ^mislegt fleira má benda á í fundarskýrslunni, sem Vert er að athuga, svo sem hina ýmislegu tryggingar- sjóði, sem Danir telja nauðsýnlega. Takmörkun á vara- sjóðstillagi bendir á það, að þeir hugsa ekki til þess að t*rúga saman fjársöfnum um fram það, er starfsemin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.