Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 30
30 sjálf rneð þarf, eins og sumstaðar hefur orðið ofan á í enskum fjelögum. Vera má að í sambandi við þetta standi sú mikla hreyfing, sem nú er vakin fyrir því hjá dönsku fjelögunum, að þau stofni sjerstakan banka fyrir fjelögin, svo þau geti einnig verið sem sjálfstæðust í öllum peningamálum. Til skýringar er vert að geta þess, að ágóðinn af á- góðaskyldum vörum var, í raun rjettri, meiri en það, sem úthlutað var, 5 %, því 1 % gekk til þess að greiða afborgun af fasteignum fjelagsins, og til ýmsra sjóð- stofnana, sem auka sameignina, og sem hin sjerstöku fjelög eiga hlutfallslega. Auk þessa hafði fjelögunum verið út borgað í »Bonus« af ýmsum vörum yfir 50 þúsundir króna. Tímaritið vill geta, innan skamms, flutt skýrslu yfir sjóðeignir íslenzku kaupfjelaganna. S.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.