Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 46
46 því eingöngu í bæjunum, mjög lítið urn þau til sveit- anna. þessu háttar alveg gagnstætt til hjá Dönum. Sam- vinnufjelögin eru þar nær því öll í sveitunum en ná lítið til bæjanna. Hjer liggur nú mjög nærri að hugsa sjer atvikasam- bandið á þessa leið: Alþýðufræðslan þroskar sveitalýð- inn til menningar, sem kemur til vegar fjelagslegri satn- vinnu, þetta heptir svo aptur útflutningsstrauminn eða snýr honum við, kveikir Ijósin á gömlu framleiðsiustöðv- unum. Að vísu munu hjer renna fleiri stoðir undir; en það sem nú er fram tekið bendir tvímælalaust til þess, að samtök smælingjanna geta átt drjúgan þátt í því að byggja landið og efla farsæld þjóðfjelagsins. S.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.