Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 17

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 17
17 Á fundi að Yztafelli, hinn 20. Febrúar 1902, undir rituðu kjörnir fulltrúar frá nefndum fjelögum sambands- lög fyrir þessar þrjár fjelagsdeildir. Pað var einhuga álit fulltrúanna að keppast eigi eptir því, fyrst um sinn, að útbreiða þetta samband yfir stórt svæði, sjá heldur fyrst, hve því vegnaði og hvort líkur væru til, að það hefði meira verkefni og lífsþrótt en hið fyrra sambandið. Árið 1905 skiptist Kaupfjelag Sval- barðseyrar i tvö fjelög; hjelt annar hlutinn gamla nafn- inu, en hinn hlutinn nefnist: Kaupfjelag Eyjafjarðar. Gekk hið nýja fjelag þegar í sambandið, og eru deildir þess síðan fjórar að tölu. Sameiginleg ársumsetning þessara deilda árið 1905, var um 200 þús. kr. í útlendum vörum. Sambandsfjelag þetta, sem nú er næstum því fimm ára gamalt, hefur haldið reglulega aðalfundi og nokkra auka- fundi. Framkvæmdarstjóri fjelagsins fyrstu þrjú árin var alþingismaður Pjetur Jónsson á Gautlöndum, en síðan Steingrímur sýslumaður Jónsson á Fiúsavík. Pó minna hafi orðið um framkvæmdir þessa fjelags, en ýmsir væntu og æskiiegt hefði verið, þá mun það samt almennur’ vilji manna, í deildum fjelagsins, að sambandinu sje haldið áfram, af því menn viðurkenna, að það hafi verið gagnlegt fyrir kaupfjelagsskapinn á þessu svæði, sem það nær yfir, þó það gagn sje, enn sem komið er, meira óbeinlínis heldur en beinlínis, og er þá á það að líta, sem þar er helzt talið til. Fundir fjelagsins hafa mikið aukið viðkynningu þeirra manna, sem mest afskipti hafa af fjelagsmálum heima fyrir. Umræður um fjelagsmál hafa skýrt margt atriði, sem erviðara var við að eiga, fyrir hvert einstakt fjelag. Petta hefur aptur styrkt ýmsa í starfinu heima fyrir, aukið traust þeirra á málstað kaupfjelagsmanna og glætt vonir þeirra um góðan árangur. Slíkt er ætíð mjög mikils virði, að forgöngumenn málefnis fái samvinnustuðning, nýjar hvatir og uppörvanir til að rækja starf sitt sem allra bezt má verða. Sökum sambandsins hefur það eigi sjaldan átt sjer stað, að ýmsir menn hafa mætt á aðalfundum deild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.