Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 24

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 24
24 umsögn ýmsra manna, að þroski fjelagsins hljóti þegar að hafa náð hámarkinu, hefur það komið í ljós, að um- setning fjelagsins hefur, síðast liðið ár, aukizt um nálægt 37/io miljónir króna. Petta er, að nokkru leyti, inngöngu nýrra fjelaga að þakka og auknum viðskiptum eldri fje- laga, en eflaust á sívaxandi tryggð manna við fjelags- skapinn einnig hlut að máli í þessu efni. Pó sú tillaga liggi nú fyrir að úthluta jafnháum árs- ágóða og í fyrra, þá hefur hreinn ágóði verið heldur lægri 1905 en árið 1904. Jafnvel þó það sje víst, í sjálfu sjer, að vaxandi umsetning veiti aukna hagsmuni, verð- ur* þess þó vel að gæta, að ágóðinn getur orðið misjafn, af því hjer kemur það á veginn, sem á verzlunarmáli er nefnt »Konjunkturer«, verðsveiflur, sem enginn verzlunar- maður getur haft vald yfir, en þetta getur haft mjög mikil áhrif á árságóðann. Hjer reynir á dugnað kaup- mannsins, því hjer veltur svo afarmikið á því, að þekkja sem allra bezt ástand og atburði víðs vegar um heim, til þess að geta gizkað sem rjettast á tilvonandi verð- sveiflur og hagað kaupum eptir því. Að vísu er ekki jafnan unnt að reikna út þessar verðsveiflur, af því af- leiðing getur þar orsök fylgt, með svo skjótri svipan, að ekkert ráðrúm fáist, en það mun mega telja það eina hina sterkari hlið fjelagsins, að forstöðumenn þess hafa verið hjer vakandi á verði. Verðsveiflurnar koniu illa við hag margra stofnana, um liðið ár, en sambandsfjelaginu vegnaði þar vonum framar. Þetta veitir voru málefni traust og festu, þar sem það kemur í Ijós, að vel getur farnazt, þó útlitið sje ískyggilegt; en víst er þetta jafn- framt hinum harmur, sem alltaf eru á vakki og bíða eptir hinu mikla hrapi, er þeir hafa spáð oss. Vonandi er að þeim verði ónýt biðin, ef vjer tryggjum grund- völlinn æ betur og betur eptir því, sem byggingin hækkar. Þá skýrði förmaður frá því, hvernig ýms fyrirtæki og stofnanir hefðu borið sig, árið sem leið, sem fjelagið hefur með höndum. Að eins eitt fyrirtækið hafði bakað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.