Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 13
13 hin glæsilega höll efnalegra framfara og sjálfstæðis, er vjer allir viljum reisa, á voru kæra föðurlandi. Fyrst um sinn, að minnsta kosti, kostar Sambandskaup- fjelag Pingeyinga tímaritið, og ber ábyrgð á útgáfu þess. Verður það því að líkindum framan af mest fyrir kaup- fjelögin, en eins og áður er sagt, og nafnið bendir til, er því ætlað engu síður að starfa fyrir rjómabú og önnur samvinnufjelög, sem stofnuð kunna að verða. Pað eru einmitt rjómabúin, sem beztar vonir gefa um fram- tíð samvinnufjelaga hjer á landi. Allir eru sammála um, hve afar-mikið gagn þau hafa unnið landbúnaðinum á Suðurlandi, og hve sterk uppörfun þau hafa verið fyrir bændur þar, til framtakssemi og dugnaðar. Pað hefur gengið svo fljótt og vel og sljett, að koma þeim á fót, enda hafa allir, landstjórn, þing og einstaklingar, lagzt þar á eitt. Er það ekki bending til vor um, að í öðrum greinum muni geta gengið eins vel, og árangurinn orðið eins glæsilegur, ef áhuginn er jafn-ríkur, og allir eins samhentir? Jeg tel þarflaust að gera nánari grein fyrir stefnu rits þessa. Nafn þess nægir til að benda á aðal-drættina, og sjálft verður það smám saman að skýra hana nánar. Jeg efast ekki um, að mjög margir verði stofnendunum sam- mála um, að hlutverk þess sje gagnlegt og göfugt, en reynslan ein getur skorið úr, hvernig tekst að leysa það af höndum. En það eitt er víst, að til þess að það verði vel gjört, þarf aðstoð og styrk margra góðra drengja, og treysti eg því að þeir finnist, og leggi fram krapta sína. Húsavík, í Des. 1906. Steingrímur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.