Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 52

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 52
52 hjá einstaklingunum, innan takmarka hinna smærri og einstöku fjelaga, eins er hætt við því, þegar hin einstöku fjelög ganga í bandalag, .að þá komi hið sama fram, þá vilji hvert fjelag fara sína götu, stjórnin verði veik og lingerð, og svo verði lítið úr öllu, sem átti að vinna og framkvæma. Þegar nú litið er á hina litlu reynslu, sem fengin er í Sambandskaupfjelagi Þingeyinga, í sambandi við það, 'sem hjer er sagt, og litið á ráðagjörðir fjelágsins, og framkvæmdir, þá sýnist bóla þar nokkuð á þroskaskorti og sundrungaranda. Til þess að sýna að svo sje, skal bent á eitt dæmi. Hin sjerstöku lög fjelagsdeildanna gjöra ráð fyrir því, að fjelagsverzlunin sje rekin »með eigin erindsrekum«, og á<-um saman hefur þetta atriði staðið á dagskrá hjá fjelögunum, að minnsta kosti hjá Kaupfjelagi þingeyinga. A síðasta aðalfundi sambandskaupfjelagsins var ráðgjört að láta nú hjer að skör skríða, og sambandskaupfjelagið hefði einn sameiginlegan erindsreka í Danmörku, er annaðist viðskiptin á Norðurlöndum. Þegar svo til fram- kvæmdanna kemur verður enn ekkert úr þessu, sem allt af hefur verið talið svo nauðsýnlegt. Hver fjelagsdeild gjörir einhverjar káktilraunir, út af fyrir sig, í þessa átt; sundrungarandinn kemur fram í Ijósmálið, en samvinnan lendir í skugganum. Petta er ekkert sjerkennilegt fyrir sambandsfjelagið, en dæmið er tekið þaðan af því það liggur svo nærri, og af því að líklegt er, að sundrungar- andinn verði ekki lengi að eyðileggja hinar veiku stoðir þessa nýja fjelagsskapar, sje hann látinn óátalinn með öllu, og lofað að veifa lausu skotti. f*rátt fyrir þetta dæmi, og ýmsar óframkvæmdar ráða- gjörðir sambandsfjelagsins, er þó eigi ástæða til að ör- vænta þess, að verkleg samvinna geti komizt á og orðið til mikilla nytja i mörgu tilliti; en þá má ekki vanrækja það, að stofnsetja sterka og áhugaríka sambandsstjórn, og um fram allt, gjöra sundrungarandann fjelagsrækan. Með þessu, sem hjer hefur sagt verið, er því alls ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.