Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Qupperneq 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Qupperneq 46
46 því eingöngu í bæjunum, mjög lítið urn þau til sveit- anna. þessu háttar alveg gagnstætt til hjá Dönum. Sam- vinnufjelögin eru þar nær því öll í sveitunum en ná lítið til bæjanna. Hjer liggur nú mjög nærri að hugsa sjer atvikasam- bandið á þessa leið: Alþýðufræðslan þroskar sveitalýð- inn til menningar, sem kemur til vegar fjelagslegri satn- vinnu, þetta heptir svo aptur útflutningsstrauminn eða snýr honum við, kveikir Ijósin á gömlu framleiðsiustöðv- unum. Að vísu munu hjer renna fleiri stoðir undir; en það sem nú er fram tekið bendir tvímælalaust til þess, að samtök smælingjanna geta átt drjúgan þátt í því að byggja landið og efla farsæld þjóðfjelagsins. S.J.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.