Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 30
30 sjálf rneð þarf, eins og sumstaðar hefur orðið ofan á í enskum fjelögum. Vera má að í sambandi við þetta standi sú mikla hreyfing, sem nú er vakin fyrir því hjá dönsku fjelögunum, að þau stofni sjerstakan banka fyrir fjelögin, svo þau geti einnig verið sem sjálfstæðust í öllum peningamálum. Til skýringar er vert að geta þess, að ágóðinn af á- góðaskyldum vörum var, í raun rjettri, meiri en það, sem úthlutað var, 5 %, því 1 % gekk til þess að greiða afborgun af fasteignum fjelagsins, og til ýmsra sjóð- stofnana, sem auka sameignina, og sem hin sjerstöku fjelög eiga hlutfallslega. Auk þessa hafði fjelögunum verið út borgað í »Bonus« af ýmsum vörum yfir 50 þúsundir króna. Tímaritið vill geta, innan skamms, flutt skýrslu yfir sjóðeignir íslenzku kaupfjelaganna. S.J.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.