Neisti - 20.05.1984, Page 7

Neisti - 20.05.1984, Page 7
Framtíð ísland næsta aldarfjórðunginn Sérfræðingar borgarastéttarinnar setjast á rökstóla Steingrímur Hermannsson lýsti því yfir ekki alls fyrir löngu, að hann væri orðinn dauðleiður á fjárlagagat- inu. Það er kannski þess vegna, sem hann tók sig til nú nýlega og skipaði 39 manna ráðgjafanefnd sem á að skila skýrslu um stöðu og framþróun Islands næsta aldarfjórðunginn. Ur ráðgjafahópnum hefur síðan verið skipuð sjö manna framkvæmdanefnd og verður hún launuð, en formaður hennar verður Jón Sigurðsson for- stöðumaður Þjóðhagsstofnunar. Nefndinni er ætlað að athuga sérstak- lega: a) Þróunina næsta aldarfjórðung í nýt- ingu auðlinda, á mannafla, menntun, alþjóðlegum viðskiptum og verka- skiptingu, verðlagningu á helstu að- föngum og afurðum, og áhrif á at- vinnulíf og afkomu landsmanna af samskiptum við umheiminn. b) Þær þjóðfélagsbreytingar og breyt- ingar á gildismati og viðhorfum, sem líklegar eru samfara ofangreindri þróun. c) Meginmarkmið á ýmsum þjóðfélags- sviðum í ljósi ofangreindrar fram- tíðarspár. d) Leiðir til að ná settum markmiðum. Gert er ráð fyrir að skýrslan verði til- búin fyrir árslok 1985. Samsetning nefndarínnar Ef litið er á samsetningu nefndarinnar er ljóst að skýrsla hennar mun ekki verða ýkja byltingarkennd, né mun hún verða frumlegt framlag í íslenska þjóð- félagsumræðu. Meirihluti nefadar- manna eru svokallaðir tæknikratar, há- skólamenntaðir menn sem líta svo á að núverandi þjóðfélagsskipan sé í grund- vallaratriðum í samræmi við hagsmuni allra þjóðfélagshópa, að stéttaandstæð- umar skipti ekki máli þegar öllu er á botninn hvolft, og því sé spumingin um þjóðfélagsþróunina fyrst og fremst spuming um ytri aðstæður „þjóðar- búsins“, auðlindagmnn og það hvemig þ jóðfélagið sem heild bregst við þessum þáttum. í nefndinm er hins vegar engin marx- isti, nema ef telja ætti Ama Bergmann ritstjóra Þjóðviljans í þann hóp. í nefndinni er heldur ekkert verkafólk, engir sjómenn og engar húsmæður. Af 39 nefndarmönnum em aðeins sjö kon- ur. Framtíðin ræðst af úrslitum stéttaátaka Það er ljóst að þessi nefnd mun ekki geta svarað þeim spumingum sem fyrir hana em lagðar af neinu viti, þótt hún kunni að safna og draga saman heilmik- ið af áhugaverðum upplýsingum. Spumingin er hins vegar hvort það verð- ur 5,2 milljón króna virði, eins og áætlað er að starf nefiidarinnar kosti. Stað- reyndin er sú að framtíðarþróun á ís- landi næsta aldarfjórðunginn ræðst ekki einungis þróun náttúmauðlinda, tækni, mannafla, menntun o.þ.l., held- ur ekki síður af úrslitum stéttaátaka í umheiminum og hér á landi. Spumingin 13. mars s.l. náðist samkomulag um nýjan kjarasamning Sambands íslenskra Bankamanna og bankanna. Samningur- inn fól í sér sömu áfangahækkanir og samningur ASÍ og VSÍ. Auk þess náðist fram hækkun á svokölluðu orlofsfram- lagi, sem greitt er starfsmönnum bank- anna í byrjun júní, sérstök starfsaldurs- hækkun var veitt fyrir að hafa lokið framhaldsnámi í Bankamannaskólanum og ákveðið var að vinna að þróun af- kastahvetjandi launakerfis. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram um samninginn 28. og 29. mars. 2.625 greiddu atkvæði, eða 88,3%. Um 62% er sú hverjir það verða sem muni ráða þróuninni í einstaka löndum, fulltrúar hinna vinnandi stétta eða fulltrúar borg- arastéttarinnar. Hvemig munu krafta- hlutföllin á heimsmælikvarða þróast á milli stéttanna? Mun bandarísku auð- stéttinni takast að stöðva byltingarþró- unina í Mið-Ameríku? Mun henni tak- ast að gera Nicaragua að hálfnýlendu á ný? Eða mun verkamönnum og bændum takast að vinna sögulegan sigur á heims- valdastefnunni í Mið-Ameríku? Mun evrópsku borgarastéttinni takast að stór- lækka raunlaun og hækka gróðahlutfall- ið, eða mun verkalýðsstéttinni takast að koma fram sinni lausn á kreppunni, þ.e. þjóðnýtingum og lýðræðislegri áætl- unargerð og stjóm framleiðendanna sjálfra? Mun núverandi ríkisstjóm tak- ast að breyta tekjuskiptingunni á íslandi til frambúðar og marka verkalýðshreyf- ingunni nýjan bás, eða munu verkalýðs- öflin ná saman um gagnsókn og stefna á verkalýðsstjóm á íslandi? Allt eru þetta lykilspumingar varðandi þróunina næsta aldarfjórðunginn. Þær fjalla um það hvað verður ofaná, lausn verkalýðsins á kreppunni, lausn auð- valdsins, eða áframhaldandi þrátefli stéttanna eða einhver blanda af öllu þessu í löndum heimsins. Það ræður síðan því hvaða takmarkanir em settar á mögulega þróun. Við eigum ekki von á því að nefnd Steingríms muni einu sinni spyrja þess- ara spuminga. Enda er hlutverk hennar annað, sem sé það að beina athyglinni frá þeim vandamálum sem nú er við að glíma og beina umræðunni frá kjara- skerðingu ríkisstjómarinnar. Lætin út af mangósopanum og aðrar uppákomur á stjómarheimilinu gegna einnig sama hlutverki. MG. sögðu já, 34% nei, en um 5% atkvæða- seðla vom auðir og ógildir. í þessu sam- bandi ber að hafa í huga, að þegar greidd vom atkvæði um samningana hjá bankamönnum höfðu nánast allir aðrir gengið frá sínum samningum. Þrátt fyrir þetta kemur fram víðtæk andstaða við samninginn. Aðeins55% bankamannaí heild samþykkja samninginn. Þama birtast sömu tilhneigingar og annars staðar í verkalýðshreyfingunni, sem sýna, að ef annars konar leiðsögn hefði komið frá forystu ASÍ, hefði fólkið fylgt á eftir. Samningamir--------------- Andstaða hjá bankamönnum

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.