Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Síða 59

Andvari - 01.10.1965, Síða 59
ANDVARI ÞRJÚ SKÁLD Á AUSTURLANDI 149 hefðarhósta, sem hann er talinn hafa kastað fram við vinnupilt sinn, og Horn- firðingabragur. Það er og Ijóst, að séra Stefán hefur verið söngvinn og raddmað- ur svo sem séra Einar afi hans, enda svipar honum að því leyti sem saman- burði verður við komið, meira til afa síns en föður í skáldskapnum. Eitt merkasta kvæði hans er Svana- söngur, sem er persónuleg tjáning skálds- ins og sýnir glöggt skyldleika skáldskapar hans við kvæði föður hans og afa. Mörg síðari tíma skáld stældu vitandi eða óvitandi kvæði Stefáns Ólafssonar og má segja, að hann brúi bilið alla leið til sinna frægu niðja, Jónasar og Bjarna, á öndverðri 19. öld. Hér hefur verið farið fljótt yfir ævi þessara merku skálda. Sigurður Nordal lætur þess getið í formála fyrir útgáfu Vísnabókarinnar, að fágætt muni vera, ef ekki einstætt, að slík afburðaskáld spretti upp lið fram af lið, og sagan er ekki fullsögð með þessum þremur skáld- um. Austfirzku skáldin urðu fleiri og það góð skáld, þó að þau jafnist ef til vill ekki við þessi þrjú, en nefna mætti dóttur- son séra Einars í Eydölum, Bjarna Giss- urarson, sem var ágætt skáld, ennfremur Þorvald, son séra Stefáns Ólafssonar, Halldór Eiríksson á Hjaltastað og jafn- vel fleiri, en hér skal nú staðar numið. Þau þrjú skáld, sem hér hefur verið um rætt, voru brautryðjendur og merkis- berar trúarsiða og menningarstrauma, en með ljóðagerð sinni hafa þau reynzt sterkir hlekkir í hinni órofnu, íslenzku ljóðhefð á erfiðasta skeiði hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.