Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1965, Side 60

Andvari - 01.10.1965, Side 60
INGEGERD FRIES: Um Ódáðahraun og Vonarskarð, — ferðir í þúsund ár „BárSr, sonr Heyangrs-Bjamar, kom slcipi sínu í Skjálfandafljótsós ok nam Bárðardal allan upp frá Kálfborgará ok Eyjardalsá ok bjó at Lundarbrekku um bríS. — Þá markaSi hann at veSrum, at landviSri váru betri en hafviSri, ok ætlaSi af því betri lönd fyrir sunnan beiSi. Hann sendi sonu sína suSr um gói. Þá fundu þeir Góibeytla ok annan gróSr. En annat vár eftir þá gerSi BárSr kjálka hverju kykvendi, því er gengt var, ok lét bvat draga sitt fóSr ok fjárhlut. Hann fór VonarskarS, þar er síSan heitir BárSar- gata. Hann nam síSan Fljótshverfi ok bjó at Gnúpum. Þá var hann kallaSr Gnúpa- BárSr". Þetta er elzta frásögn, sem greinir frá VonarskarSi, og stendur í Landnámabók. Hún virSist ævintýraleg og dularfull þeim, sem fariS hefur VonarskarS og séS BárSarbungu á Vatnajökli hvelfast yfir þröngu skarSinu, tignarlega, torsótta og 2000 metra á hæS. Sjálft skarSiS liggur hvergi lægra en 1000 metra yfir sjó, milli Tungnafellsjökuls og voldugrar bungu Vatnajökuls. ÞaS er sneytt öllum gróSri, þakiS klöppum og möl, árkvíslum og kvik- sandi, sem allt er ríSandi manni mikill þrándur í götu. Sunnantil er þaS taliS nær ófært hestum. Þetta verSur að hafa í huga, ef mann skyldi undra, aS Gnúpa- Bárður hóf för sína að vorlagi: leysingar hefjast ekki fyrr en í maí til júní, og þannig gat bin kynlega lest hans hagnýtt sér snjó og ísa. En slíkt ferSalag útheimti bæSi ímyndunarafl og dirfsku. ViS vitum ekki, hvar BárSargata lá um VonarskarS. LeiS BárSar lá um ÓdáSahraun vestan- vert, og hann getur ekki hafa veriS kunn- ugur á þeim slóðum. Hinsvegar hlýtur Sámur á Leikskálum, í Hrafnkels sögu FreysgoSa, aS hafa haft nasasjón af þeim, því aS er hann hafði stefnt Hrafnheli til Alþingis, fór hann gagnveg um ÓdáSa- hraun og varð fyrri til þings. Hann — eða höfundur sögunnar — vissi, að þessi leiS hafði verið farin, en hann segir einnig, aS hún hafi ekki veriS alfaravegur. Sám- ur gisti fyrstu nóttina í MöSrudal. SíSan reiS hann yfir Jökulsá á Fjöllum og til HerSubreiSartungu, þaðan norðan HerSu- breiðarfjalla og fyrir ofan Bláfjöll, síðan í Króksdal, þar sem Skjálfandafljót fell- ur fram, vfir fljótið og á venjulega sprengi- sandsleið áleiðis til Þingvalla. Menn Þor- kels Geitissonar fóru svipaða leið til VaSla- þings, samkvæmt Ljósvetningasögu, þar eð þeir vildu fara huldu höfði. Ekki er getið fleiri ferða um ÓdáSahraun fvrir 1500. En árið 1544 hafa menn þó enn vitneskju um bessar leiðir, því aS þá boðar Gissur Einarsson Skálholtsbiskup prestum á Austurlandi, að hann muni koma í vísitazíuferð og fara Sprengisand til MöSrudals. Oddur Einarsson biskup (dáinn 1630) fór einnig þessa sömu leiS. Sagnir herma, að Oddur hafi veriS vanur að stefna gömlum bónda, Barna-Þórði, til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.