Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 93

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 93
ANDVARI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN" 183 baráttunni. George var og rétti maður- inn til að sameina menn í raunhæfri baráttu gegn kosningavélum stóru flokk- anna. 1 landsmálum var hann yfirlýstur demókrati og fagnaði sigri Clevelands í forsetakosningunum 1884 eftir aS repúbl- ikanar höfSu gegnt forsetaembætti í aldarfjórðung samfleytt. Honum var ekki ókunnugt um gangverkið í sterkustu kosningavél Bandaríkjanna, Tammany Hall, því að hann hafði kynnzt henni þegar sama árið og hann fluttist til borg- arinnar. Demókratar lögðu sig í fram- króka um að fá þennan frambjóðanda til að draga sig í hlé og munu jafnvel hafa boðið honum öruggt kjördæmi í væntanlegum kosningum til Bandaríkja- þings. Alltv kom fyrir ekki, og Henry George lagði ótrauður út í einhverja harð- vítugustu kosningabaráttu, er sögur fara af í New York-borg. Árangurinn var ótrúlega góður, ekki sízt þegar þess er gætt, að kosningar voru ekki leynilegar og mönnum gat orðið hált á að styggja atkvæðasmala stóru flokkanna. Stuðn- ingsmenn Georges margir voru auk þess sannfærðir um, að kosningavél demó- krata hefði fengið atkvæðatölum hagrætt sínum frambjóðanda í vil. Eftir kosn- ingaúrslitin mátti vissulega nefna Henry George sem sigurstranglegan frambjóð- anda í næstu forsetakosningum innan tveggja ára. * Hinir bjartsýnu baráttumenn, er studdu Henry George í borgarstjórakosn- ingunum í New York, áttu eftir að verða fyrir miklum vonbrigðum næstu misserin. Verkalýðshreyfingin var marg- klofin hugmyndafræðilega, hagsmuna- árekstrar greinilegir milli einstakra hópa, og foringjarnir tóku að snúast gegn beinni þátttöku verkalýðsfélaga í stjórn- málabaráttu. Sú afstaða var vissulega skiljanleg, því að atkvæÖaseÖillinn hafði ekki komið að gagni í kjarabaráttu a. m. k. í hálfa öld. Samt sem áður gerðu New York-búar tilraun til að halda þeirri sam- stöðu, er myndazt hafði um Henry George með því að stofna Sameinaða verkamannaflokkinn (United Labor Party). Einn helzti hvatamaður flokks- stofnunarinnar var dr. Mc Glynn, sem áður var nefndur. Dr. Edward Mc Glynn lýsti fyrst fylgi sínu við kenningar georg- ista vegna írlandsmálanna, en kaþólsk kirkjuvöld bönnuðu honum að skipta sér af þeim málum opinberlega. Nú taldi prestur það bann ekki ná til málefna New York-borgar, svo að hann studdi Henry George ötullega í kosningabaráttunni með þcim afleiÖingum þó, að hann var settur út af sakramenti eftir kosningar (til 1891). Fyrstu tölublöðin af málgagni georgista, Standard, sem stofnað var í ársbyrjun 1887, fjölluðu mjög um þetta svo kall- aða Mc Glynn-mál, nær eitt blaða. Mc Glynn lét ekki bugast af bannfæringu kirkju sinnar. Sem eins konar deild í flokknum stofnuðu þeir Henry George Félag fátæktarandstæðinga (Anti Poverty Society). Dr. Mc Glynn varð formaÖur þess, en George varaformaður. Félagið hélt fundi sína á sunnudögum með all- miklum trúarblæ, en þar voru saman komnir kaþólskir menn og mótmælend- ur, andatrúarmenn og Gyðingar, Múham- eðs- og Búddatrúarmenn. í flokknum sjálfum voru þar að auk marxistar og kristilegir sósíalistar, kaupsýslumenn og verkamenn, rótgrónir New York-búar og innflytjendur. Honum var ætlað að starfa á landsmálagrundvelli í öllum fylkjum. Helztu stefnumálin voru skatt- lagning jarðeigna og þjóðnýting náttúru- gæða, járnbrauta og ritsíma, bæjarrekst- ur á vatns-, gas- og rafveitum. Augljóst var frá upphafi, að erfitt yrði að balda slíkum flokki saman. Sam- keppni við frjálslynda repúblikana um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.