Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 107

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 107
ANDVARI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN' 197 að efla Kaupfélag Þingeyinga og sam- vinnufélög yfirleitt og freista þess að byggja upp stjórnmálahreyfingu „neðan frá“. Auk þess beitti það sér fyrir lestrar- félagi, sem opið var öllum og bóf (1890) útgáfu á bandskrifuðu mánaðarriti, Ófeigi. Lestrarfélaginu var ætlað það hlutverk að afla erlendra bóka og tíma- rita og ræða efni þeirra á fundum, en Ófeigur fjallaði einkanlega um kaup- félagsmálefni sýslubúa. Benedikt átti drýgstan þátt í vali bóka og tímarita til lestrarfélagsins, og Ófeigi ritstýrði hann í fjóra áratugi. Er hann fluttist til Húsa- víkur cftir aldamót (1905), varð hann bókavörður í, sýslubókasafninu þar, en bókakostur félagsins varð kjarninn í safn- inu. Lestrarfélagið sem slíkt hvarf úr sögunni, en Benedikt hélt auk beldur starfi þess áfram sem bókavörður. Lét hann sér hvergi nærri nægja að kaupa bækur til safnsins, beldur hvatti bann menn til að lesa þær, brjóta efni þeirra til mergjar og ræða það. Alkunn eru áhrif Benedikts frá Auðnum á ritbönd Þing- eyinga. Þau bárust með Ófeigi, hinu handskrifaða mánaðarriti. Hinu má ekki heldur glevma, bvílík ábrif — bein og óbein — slíkur maður hlýtur að bafa haft á hugmyndaheim umhverfisins. Bóka- valið bar órækt vitni um fríhyggju og félagsanda hans og raunar alþýðu manna í Suður-Þingeyjarsýslu yfirleitt. Enginn gat heldur efazt um áhuga hans á heim- speki, almennri mannkynssögu og þjóð- félagsmálum (sbr. handskrifaðar bóka- skrár hans sjálfs 1895, ’96, ’97, 1900, 1901 og 1910). Telja má hann í hópi fyrstu Norðurlandabúa, er kunnu að meta gildi félagsfræði (sociologi) sem sérstakrar fræðigreinar. (Sbr. Tímárit kaupfélag- anna 1897). — Snemma virðast rit eftir Henry George hafa vakið athygli hins sjálfmenntaða alþýðumanns norður í Benedikt Jónsson. Þingeyjarsýslu. Ósagt skal þó látið, hvort georgisma bar á góma í „Huldufélaginu" eða lestrarfélagi þess, en bækur eftir George, fylgismenn hans og skoðanabræð- ur skipuðu veglegan sess í bókasafninu um og upp úr aldamótum. Af dönskum georgistum má nefna: grasafræðinginn Jakob E. Lange og heimspekingana Severin Chrístensen, C. N. Starcke og Axel Dam, sem var annar af tveim fyrstu þingmönnum Réttarsambandsins, o. fl. Ritstjórnin á Ófeigi mun ekki hafa gefið mörg tækifæri til að rita um Henry George eða kenningu hans þar, enda „handhægara" að lýsa eigin hugmyndum og annarra í persónulegum viðræðum og með tilvísun til bókanna. Hvað sem því líður og ekki sízt vegna þess, er síðar kom á daginn, má ætla, að í Suður-Þing- eyjarsýslu hafi georgisminn eignazt fyrstu stuðningsmenn á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.