Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 45

Andvari - 01.01.1932, Side 45
Andvari Athyglin. 41 loks er athygli barnanna þwí óþolnari sem barnið er yngra, þ. e. yngri börn þreytast fyr en hin eldri. Þá er að líta á, hvaða lærdóma má draga af því, sem ég hefi nú tekið fram um athyglina. Með hverju móti getur kennarinn fengið vald yfir athygli nemanda sinna, beint henni að því, sem þeir eiga að læra og haldið henni við það? — Hann getur það auðvitað með ýmsu móti. Hann getur það með því að brýna röddina, leggja áherzlu á orð sín, endurtaka hið sama aftur og aftur, skrifa með stórum stöfum á töfluna, breyta sífellt um róm, vera allur á iði o. s. frv. Hvert af þessu fyrir sig eða fleira af því samanlagt, gæti eflaust dregið athygli nemandanna að því, sem hann væri að segja, eða að minnsta kosti að honum sjálfum, um stundarsakir, en sú dýrð stæði ekki lengi, því endurtekningin sljófgar, þegar til lengdar lætur — menn heyra naumast foss- niðinn, þegar þeir eru orðnir honum vanir. Og raunar mætti fremur telja þann mann fífl en kennara, sem ekki kynni önnur ráð en þessi til að halda athygli nemanda sinna vakandi. Flestir verða að grípa til þeirra við og við, en aðal-listin er sú að færa sér fremur í nyt hin innri skilyrði athyglinnar, en hin ytri, glæða athygli á hverju nýju viðfangsefni með því að tengja það við það, sem fyrir er í meðvitund nemandans. »Sá sem hefir, honum skal gefið verða og hann mun fá nægtir*. Hið fyrsta, sem kennarinn verður að vita, er það, hvað fyrir er í sál nemandans af áhugaefnum, til þess að geta séð í hendi sér, við hvert þeirra hann á að tengja það, sem hann ætlar að láta nema. Hér reynir á hugvit kennar- ans, að sjá, hvaða leið er stytzt frá viðfangsefninu að áhugamálum nemandans, og hvernig hann á að setja það í eðlilegt samband. En takist það, þá er sigurinn unninn, því að undir eins og vér verðum þess varir, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.