Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1875, Síða 12

Andvari - 01.01.1875, Síða 12
8 i’járhagur og reikn'mgar Islands. urn vib kostnabinn, en á tekjur |)ær, sem ætlabar voru ríkissjóbnum, vantabi mikií), til |>ess þær gæti stabizt út- gjöidin, sem þeitn var ætlaö að bera. þetta sýndist vera mjög svo Islandi í vil, en þaö var einúngis ab yfirvarpi, því öll úbein (indirecte) gjöld og skattar voru lagbir til ríkisins (eba undir ríkisþíngib): tollar, verslunargjöld og fleira, en landií), eí)a alþíng, liaibi einúngis liina beinu (directe) skatta til umrába. þegar nú liinir fyrnefndu skattar voru hinir einu, sem auknir urbu afe nokkru ráfei, en hinir sífearnefndu lítt efeur ekki, þá var hægt afe sjá, afe ríkisþíngife átti ser innan handar afe auka óbcinu skatt- ana sem fyrst, og vinna mefe því upp hallann, en þessu gátu Islendíngar ekki ráfeiö, því þeir heífei þá fengife sex atkvæfei ein á móts vife hundrafe. þafe var þessvegna vorkunn, þó Dönum felli þafe mjög illa, afe þetta ráfelag ónýttist, því þurmeb heffei þeir áunnife svo mikife yfirvald í öllum íslenzkum máluin, afe þau heffei þarmefe verib dregin allsendis úr höndum landsmanna sjálfra. Stjórnin gjörfei þá samt hvorugt, hvorki afe slaka svo til, afe bjófea frjáislegra stjórnar-fyrirkomulag, og heldur ekki afe reyna afe beita ríkisþínginu til afe gánga fastara fram á móti oss. þafe leit svo út, sem ráfegjört væri afe láta sem allt lægi í þagnargildi, og skyldi svo liggja þartil ver yrfeum spakari og letum leggja vife oss taumana. Ríkisþíngife var látife halda Ijárráfeunum yfir oss, sem ómyndugum, og þafe var samtaka stjórninni í ab neita oss um allar þaríir og óskir, sem höi’feu kostnab í för mefe sér, jafn- framt og stjórnin neitafei alþíngi uni allt atkvæfei í fjár- hagsmálum. Vér eruni ekki svo kunnugir, afe vér getum tilgreint öll dæmi, sem sanna þetta, en vér ætlum nægja afe tilfæra nokkur, sem eru fullljós vottur um, afe vér áttum ekki mikils styrks afe vænta af stjórninni til fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.