Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 12
8
i’járhagur og reikn'mgar Islands.
urn vib kostnabinn, en á tekjur |)ær, sem ætlabar voru
ríkissjóbnum, vantabi mikií), til |>ess þær gæti stabizt út-
gjöidin, sem þeitn var ætlaö að bera. þetta sýndist vera
mjög svo Islandi í vil, en þaö var einúngis ab yfirvarpi,
því öll úbein (indirecte) gjöld og skattar voru lagbir til
ríkisins (eba undir ríkisþíngib): tollar, verslunargjöld og
fleira, en landií), eí)a alþíng, liaibi einúngis liina beinu
(directe) skatta til umrába. þegar nú liinir fyrnefndu
skattar voru hinir einu, sem auknir urbu afe nokkru ráfei,
en hinir sífearnefndu lítt efeur ekki, þá var hægt afe sjá,
afe ríkisþíngife átti ser innan handar afe auka óbcinu skatt-
ana sem fyrst, og vinna mefe því upp hallann, en þessu
gátu Islendíngar ekki ráfeiö, því þeir heífei þá fengife sex
atkvæfei ein á móts vife hundrafe. þafe var þessvegna
vorkunn, þó Dönum felli þafe mjög illa, afe þetta ráfelag
ónýttist, því þurmeb heffei þeir áunnife svo mikife yfirvald
í öllum íslenzkum máluin, afe þau heffei þarmefe verib
dregin allsendis úr höndum landsmanna sjálfra. Stjórnin
gjörfei þá samt hvorugt, hvorki afe slaka svo til, afe bjófea
frjáislegra stjórnar-fyrirkomulag, og heldur ekki afe reyna
afe beita ríkisþínginu til afe gánga fastara fram á móti
oss. þafe leit svo út, sem ráfegjört væri afe láta sem allt
lægi í þagnargildi, og skyldi svo liggja þartil ver yrfeum
spakari og letum leggja vife oss taumana. Ríkisþíngife
var látife halda Ijárráfeunum yfir oss, sem ómyndugum,
og þafe var samtaka stjórninni í ab neita oss um allar
þaríir og óskir, sem höi’feu kostnab í för mefe sér, jafn-
framt og stjórnin neitafei alþíngi uni allt atkvæfei í fjár-
hagsmálum. Vér eruni ekki svo kunnugir, afe vér getum
tilgreint öll dæmi, sem sanna þetta, en vér ætlum nægja
afe tilfæra nokkur, sem eru fullljós vottur um, afe vér
áttum ekki mikils styrks afe vænta af stjórninni til fram-