Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 45
Um þjóðfundinn 1851.
39
Margir af fundarmönnum sýndu við það tæki-
l'æri algjörlega ólöglegt atferli; þegar jeg í ræðu minni
var kominn að því að jeg í nafni Hans Hátignar
ltonungsins ætlaði að slíta fundinum, þá reyndi Jón
Sigurðsson á mjög ósæmilegan hátt að grípa fram í
fyrir mjer, en það heppnaðist honum þó eigi, og
þegar jeg því næst liafði lokið orðunum, stukku þeir
upp, nefndur Jón Sigurðsson, Jón sýslumaður Guð-
mundsson, Skaptason læknir og fl. af áliangendum
þeirra; með villtu látæði (under de vildeste Gebærder)
steyttu þeir hnefana framan í konungsfulltrúann, og
hrópuðu eitthvað, sem mjer í hávaðanum virtist vera
eitthvað á þá leið, að þeir mótmæltu í nafni konungs
og laganna.
Forseti gat þess þá, að þar sem búið væri að
slíta fundi, gæti hann ekki tekið við neinum mót-
mælum eða neinu öðru frá fundarmönnum, og þeg-
ar hávaðinn við þessi orð hans jókst enn meir, gekk
hann af fundi og jeg sömuleiðis.
Þegar við vorum komnir út fyrir húsið, heyrð-
uni við rjett á eptir lirópað húrra fyrir Hans Hátign
konunginum. Það er yfir liöíuð eptirtektarvert, að
menn lijer, eins og annarsstaðar heíir áll sjer stað,
lialda að þeir geti hreitt yfir hatur lil liinnar dönsku
stjórnar og til Danmerkur á þennan hátt. Flestir af
fundarmönnum fóru því næst niður í klúbb hæjarins,
lijeldu þar fund, og eru fyrstu merki þess i'undar hrjef
lil forsetans, amtmanns Melsteds. Brjef þetla ásamt
með nýrri skýrslu skal jeg við fyrslu hentugleika
senda stjórnarráðinu; enn þá heíi jeg ekki sjeð brjeíið,
en amtmaður Melsteð, sem heflr komið fram sem
hinn tryggasti og hollasli áhangandi konungs og
stjórnarinnar, lieíir sagt mjer, að það sje nijög svo
meiðandi fyrir liann, jafnvel svo, að liann geti ekki
haldið áfram að gegna embælti sínu, nema stjórnin