Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 87
81 Vegir og flutningar. eru rjett notaðir. Ekki má síður hafa þeirra not til íerðalaga og fólksflutninga. Það er altítt, að á vorin vill svo að segja hver sem vetlingi getur valdið fara i kaupstaðinn, sumpart sjer lil skemtunar, sumpart til þess að verzla eitthvað lítilsháttar fyrir sjálfan sig. Það getur verið alltilfmnanlegt fyrir bónda, sem hýr langt frá kaupstað og hefur margt fólk í heimili, að lána ilestu eða öllu heimafólki sínu liross í kaup- stað. Sje akvegur fyrir hendi og vagnar notaðir, geta venjulega 5 manns ferðast með vagni með ein- um hesti fyrir, og getur hver sem vill reiknað út live miklu ódýrara það er, en að leggja 5 hesta i ferðina. Bændur, sem þurfa í kaupslað erinda sinna, geta samlagað sig og ferðasl margir á sama vagni o. s. frv. .leg hef nú gjört að nokkru grein fyrir hvert gagn má verða að akvegum til vöruflutninga, sjeu þeir haganlega gjörðir og rjett notaðir. Nú skal jeg í sem fæstum orðum gjöra grein fyrir hvar þarf að leggja vegina til þess að þcir verði að notum. Jeg ætla þá að byrja á þeim vegum, sein lagðir eru af mestum vanefnum, nefnilega hreppavegunum. I-’cir eiga yfirleitt, að svo miklu leyti sem mögulegt er, að liggja hæ frá bæ í liverri sveit. Með þessu er ekki mikið sagt, en þó er þessi einfalda regla allviða brotin að óþörfu, með því að sveitavegurinn liggur svo langt frá llestum eða öll- um bæjum í sveitinni, að injög lítil samgöngubót er að honum innsveitis. Hann er helst lil nota fyrir þá, sem þurfa að fara um sveilina án þess að koma neinstaðar við. Þelta er alveg l'ráleitt. Hinsvegar er það ekki meiningin að hreppavegirnir eigi eða þurfi að liggja um lilaðið á hverjum hæ; alfaravegir ætlu lielzt aldrei að liggja gegnum tún, þar sem annars er kostur. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.