Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 83
Vegir og flutningar. 77 ar ganga. En þeir þurfa ekki að vera neitt verri hjer en í öðruin löndum, og þeir eru mest brúkaðir að sumrinu til, en þá geta þeir verið fullgóðir fyrir ekki meiri umferð en um er að ræða. Þeir, sem eru alveg óvanir að fara með vagn, og hafa máske aldrei sjeð vagn nema á lögðum upp- hleyptum vegi, eiga sem von er bágt með að gjöra sjer rjetta hugmynd um hvar liægt er að koma vögnum við. Yfirleitt er víst liægt að segja, að þar sem fara má með klyfjaðan liest, þar má og fara með vagn, ef ekki er þýfi, skorningar eða aðrar ó- jöfnur til tálmunar. Víða má þess vegna fara með vagna um tún og engjar án vega, og víða þarf ekki að gjöra aðra vegabót en að skera burt þúfur, t. d. á engjavegum, sem alls ekki þarf að nota nema að sumarlagi. Og það er vonandi að túnin verði ein- hverntíma svo sljettuð, að þar þurfi engum þúfuin að ryðja burtu. .leg þykist þess vegna vera 1‘ullviss um að hesta- þöríin til heimabrúkunar muni hverfa al' sjálfu sjer, þegar menn eru komnir upp á lag með að flytja kaupstaðarílutning sinn á vögnum. En til þess að kenna mönnum að brúka vagna, verða vegirnir að koma í fyrstu. Það er ekki heldur sama hvernig vagnarnir eru. Hjer á landi sjást valla aðrir vagnar en tvíhjólaðir (kerrur), og eru þeir að ýmsu leyti miður lientugir, einkum þar sem mýrlent er eða laus jarðvegur. Þunginn hvílir allur á tveim hjólum, og liggur í hlutarins eðli, að vagninum er þá hættara við að »liggia í« en ef sami þunginn skiptist niður á 4 hjól. Kostir tvíhjólavagnanna eru lielzt þeir, að þeir eru ljettir og þægilegir í snúningum, þótt ekki sje vel sljetl undir; þar að auki eru þeir ódýrir. Af þessuin ástæðum eru þeir hentugir við jarðabóta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.