Spegillinn - 01.04.1951, Qupperneq 42

Spegillinn - 01.04.1951, Qupperneq 42
EPEGILLINN Fermingar- gj»f! Gefið „Gullöld íslendinga“ í fermingargjöf. Kristján Cuðlaugsson ritur þetta um „Gullöld fslendinga“: — Slík bók sem „Gullöld tslendinga“ er almenningi mikill fengur og öllum þeim sérstaklega, sem unna þjóSlegum frœSum og íslenzkri menningu, sem var merkileg fyrir margur sakir og sem viS byggjum q enn í dag í ýmsum efnum. Minnist orSa Einars Benediktssonar: Það fagra, seni var, skal ei lastað og lýtt, en lyft upp í framför, hafið og prýtt. Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal hyggja, án fræðslu þess liðna sézt ei livað er nýtt. K. G. (Yísir 28. des. 1948). „Gullöld íslendinga“ er sígild bók! Fæst lijá bóksölum og llókavei'zlun Sifiurðar Krisíjánssonar Bankastræti 3 — Sími 7534. BÓKA- OG BLAÐAÚTGEFENDUR I*éi' þurfið ávallt á nnjndainótum uó hulila. Framlciiiuni ntyndamót ffirir einn, tvo eða fleiri liti. prentmyndagerð Grettisgötu 51A — Sími 7195 Fermingarbörnunum gefið þér verulega fallega gjöf, ef þér gefið þeim bétkina Sigurður Guðmundsson málari Myndir hans og. æfisaga eftir séra - Jón AuSuns détmkirkjuprest eru prýði hverju íslenzku heimili. Unga fólkið þarf að kynnast þessum merkilega manni og listaverkum hans. „Sigur'Sur Guómundsson málari' er ein fegursta béik að öllum frágangi, en kostar aðeins 65 kr. II. F. 1. KIFTUB faQiii’ Qrtpiir n op til pöið Hvort sem þér þurfið að velja vinargjöf eða prýða eigið heimili með dýrum grip þá liggur leiðin til okkar. Fcriiiiii^argjafii*: Við höfurn nú stærra úrval en ÍTr: Silí’ur: Gull: Kcramik: Jðn SipmunÖBSon Skart9ripoverzlun áður af fögrum gripuin til fermingargjafa, Tourist-úr eru fyrirliggjandi, Rolex.úr koma bráðum. Skemmtilegar nýjar gerðir af borðsilfri. Úrval af vönduðum gripum úr gulli og dýrum steinum. Laugarnesleir, listmunir er setja persónulegan svip á beimilið. Gull og silfur er vegleg gjöf og dýrmœt eigti.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.