Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 49

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 49
STUDENTABLAÐ 49 skoðuð. Þátttaka í þessum vísindaleiðangri var ágæt. Þór Vilhjálmsson, sem nú kennir í deild- inni var með í ferðinni. Stjórn Orators hefur leitað fyrir sér um stúdentaskipti við erlenda háskóla og er von- andi að það starf beri árangur á næsta ári. Er áhugi á slíkum stúdentaskiptum mjög mikill meðal laganema. Þess má að lokum geta hér til gamans, að tals- verður skákáhugi ríkir með laganemum. Feng- um vér til dæmis frækinn sigur í skákkeppni þeirri, sem efnt var til á milli deilda Háskólans síðastliðinn vetur. Hraðskákmót var og haldið innan lagadeildarinnar og var þátttaka góð. Magnús Sigurðsson, stud. jur. Frd Viðskiptadeild Upphafið að viðskiptadeild Háskóla íslands má rekja allt til lokaðs fundar um sjálfstæðis- mál íslendinga á Alþingi 1937. í beinu fram- haldi af þeim umræðum, sem þá fóru fram um sjálfstæði Islands, og hvernig það yrði með beztum hætti tryggt í framtíðinni, var stofn- aður hér 1938, að tilhlutan utanríkismálanefnd- ar Alþingis, nýr og sjálfstæður skóli, Viðskipta- háskóli Islands. Skyldi það vera í höndum þessa skóla að efla kapps um að veita ungum mönnum og efnilegum þá fræðslu, sem bezt mætti þeim að gagni koma, er þeir rækju erindi þjóðar sinnar og sæju um viðskipti hennar á ei'lendum vettvangi. Skólastjóri var Steinþór Sigurðsson magister. Skólinn starfaði sem slíkur í þrjú ár. Gaf hann góða raun og sannfærðust menn brátt og sáu, að hann hafði þörfu hlutverki að gegna. Komu fljótt fram raddir um, að þennan skóla ætti að sameina lagadeild og nefna hann laga- og hagfræðideild, og veita stúdentum þar, þá hagfræði- og viðskiptafræðiþekkingu, er bezt hæfði íslenzkum aðstæðum. Á Alþingi 1941 var síðan borið fram laga- frumvarp að tilhlutan háskólaráðs, með þáver- andi rektor, dr. Alexander Jóhannesson, í broddi fylkingar, er stefndi í þessa átt. Helzti ráðunautur háskólaráðs í máli þessu var nú- verandi menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla- son, er þá hafði nýlokið námi í reksturshag- fræði, og hafði hann ritað álitsgerð og áætlun um námið, og bar hún þessa fyrirsögn: ,,Náms- áætlun fyrir hagfræðistúdenta (stud. polit.) og viðskiptafræðistúdenta (stud. merc.). Lagði hann þar til, að kennslan yrði miðuð við tvenns konar próf, eins og fyrirsögnin ber með sér. Próf í viðskiptafræði (cand. merc.) og tæki 3 ár og próf í hagfræði, er tæki 4% ár; skyldi námi til hagfræðiprófs vera skipt í tvennt: fyrri hluta, er tæki 2 ár og síðari hluta, er tæki 2% ár. Ekki gefst rúm til að rekja hér frekar náms- áætlunina, og skemmst frá því að segja, að slík kom hún aldrei fyrir Alþingi. Fjölluðu um hana þrír vísir hagfræðingar og lögðust á móti hagfræðikennslunni að sinni, aðallega að því er virðist í sparnaðarskyni. Auk þeirra er ég áðan nefndi, lögðu nemend- ur hans 25 að tölu, mesta áherzlu á það, að skólinn yrði sameinaður háskólanum, þeir voru allir stúdentar, þó eigi væri það inntökuskil- yrði. Þeir er fyrst höfðu hafið námið, voru komnir að prófi vorið 1941, þegar þetta mál var í deiglunni, og hótuðu þeir að leggja niður próf- lestur og hætta við próf, ef málið fengi ekki sinn framgang. Til gamans má geta þess, að einn af fyrstu nemendum skólans, er nú dósent við- skiptadeildar. Um frumvarpið urðu harðar umræður á þingi, og sumar harla skemmtilegar aflestrar, en svo fór að lokum að lögin voru samþykkt og fyrstu kandidatarnir, 9 að tölu, útskrifaðir haustið 1941. Flestum er kunnur framgangur deildarinnar og þróun hennar síðan. Naut hún brátt mikilla vinsælda og hefur verið svo síðan. Ástæðan til þess að ég ympra á þessu og rifja þetta upp nú, er helst sú, að það er margra álit að auka ætti kennsluna við viðskiptadeild- ina hér og gera hana að hagfræði eða stjórn- fræðideild jafnframt (statsvidenskab), svipað því og hugsað var í upphafi, er upphaflegu drög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.