Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 59

Stúdentablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 59
STUDENTABLAÐ 59 menntakynningamefnd áttu sæti: Þór Guðmundsson, stud. oecon., formaður, Gylfi Gröndal, stud. mag. og Höskuldur Jónsson, stud. oecon. Menningartengsl margháttuð hafa undanfarin ár verið hnýtt við stúd- enta í háskólanum í Minnesota. Hafa stúdentar við Háskóla íslands sent bækur og hljómplötur og verið goldið í sama. I undirbúningi mun vera bréfaskák- keppni milli háskólanna. Norrœnt málanámskeiS var haldið á háskólaárinu. Stúdentaráð sá um nám- skeið þetta. Hófst það 10. september og voru þátttak- endur 7 danskir stúdentar, 1 finnskur, 7 sænskir og 1 norskur. Próf. Hreinn Benediktsson kenndi is- lenzka tungu. Próf. Stein- grímur J. Þorsteinsson hélt fyrirlestra um ís- lenzkar bókmenntir eftir 1350. Próf. Einar Ól. Sveinsson flutti fyrirlestra um fornbókmenntirnar. Auk þess gafst þátttakendum kostur að hlýða máli margra annarra ágætra fyrirles- ara. Sjóndeildarhringur þátttakenda var ennfremur víkkaður með ferðum á sögustaði. Almennir stúdentafundir hafa verið 4. Landhelgismálið var rætt og samþykkt skelegg ályktun. Varnarmálin voru tekin til umræðu á almennum fundi há- skólastúdenta 3. marts 1959. Urðu ákafar umræð- ur á köflum, enda ríkj- andi skoðanamunur meðal stúdenta um þau mál. Lög um Bóksölu stúdenta voru rædd 22. október 1959 og skyldi þar ráðin Fundarsókn var dræm, en kost að kynna sér fyrirliggj- andi frumvarp. Þá var einnig, að kröfu fulltrúa Óháðra stúdenta í Stúdentaráði, haldinn fundur um val ræðumanna við hátíðahöldin 1. desember. Ekki varð sá fundur til að breyta á neinn hátt skipan þeirri, sem þegar hafði verið samþykkt í Stúdentaráði. Afrek hlýtur fimmföld útkoma Stúdentablaðs að teljast. Að venju var út gefið vandað hátíðablað 1. desember. Rit- stjóri þess var Jósef H. Þorgeirsson, stud. jur. og aðrir ritnefndarmenn þeir Ólafur B. Thors, stud. jur., Styrmir Gunnarsson, stud. jur., Haraldur Henrysson, stud. jur. og Tryggvi Gíslason, stud. phil. Var vel fallið, að á 40 ára afmæli fullveldisins skyldu stúdentar gefa út stærra blað en nokkru sinni. Síðar komu 4 tölublöð Stúdentablaðs og áttu háskólastúdentar mest- an hluta greina þess. Ritnefnd þeirra skipuðu: Styrmir Gunnarsson, stud. jur., ritstjóri, Haraldur Henrysson, stud. jur. og Þór Magnússon, stud. mag. Tilraun var gjörð að endurreisa leikstarfsemi innan háskól- ans. Kaus Stúdentaráð í þessu skyni nefnd til að „at- °\ >=N> huga möguleika" á stofnun leikfélags. í nefnd þessari sátu: Gunnar O. Sigurðsson, Jóhannes Helgason, Jakob Möller, Helgi Þorsteinsson, Tryggvi Gíslason, Brynja Benediktsdóttir og Magnús Sigurðsson. Reisur margar hafa stúdentar farið utan og notið þar Ferða- þjónustunnar. Gefur ferðaþjónustan út ferðaskírteini stúdenta, sem reynzt geta vel á Norðurlöndum og framtíðarskipan hennar. stúdentar höfðu átt þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.