Fréttablaðið - 01.10.2009, Síða 47

Fréttablaðið - 01.10.2009, Síða 47
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 2009 Carhartt Stærðir: xs–xxl Litir: svartur, blár og brúnn Verð: 38.990 kr. Herraúlpa Mia Stærðir: xs-xl Litir: svartur Verð: 15.990 kr. Dömuúlpa Carhartt Stærðir: xs–l Litir: svartur Verð: 38.990 kr. Dömuúlpa Mao Stærðir: xs–xxl Litir: svartur (coated) Verð: 24.990 kr. Herraúlpa Loðfeldir koma og fara úr tísku og þrátt fyrir að ákveðinn hópur snið- gangi loðfeldi algerlega, eins og Brigitte Bardot og fleiri vinkonur hennar, virðist loðfeldurinn aldrei sleginn út af laginu. Í vetur á skinn og hvers kins fjaðrir og annað slíkt úr dýrarík- inu upp á pallborðið og stuttir pels- ar, sem ná að mitti eða rétt fyrir neðan rass verða sérstaklega áber- andi. Ef manni finnst svo of þungt að ganga í heilum pels er um að gera að hressa upp á heildarútlit- ið með því að setja skinnkraga til dæmis á jakkann. Stakir skinn- kragar fást til að mynda í Rauða kross búðinni. -jma Carhartt-, MAO- og MIA -úlpur njóta vinsælda í SMASH og Gallerí Sautján. Í verslununum SMASH og Gallerí 17, sem tilheyra NTC-verslana- keðjunni, fyllist allt af úlpum og öðrum útivistarfatnaði á þessum tíma árs. Yfirhafnirnar eru bæði hugsaðar fyrir fólk að spóka sig í á götum úti sem og uppi um fjöll og firnindi, enda smart, hlýjar og endingargóðar. „Carhartt-úlpurnar okkar eru sérstaklega vinsælar en við höfum verið með sömu týpuna undanfar- in ár. Herra- og dömuúlpurnar eru búnar svipuðum eiginleikum og er hægt að taka loðið af hettunni og þrengja þær í mittið,“ segir Sigríður Garðarsdóttir rekstrar- stjóri SMASH. „Ég hef átt mína úlpu í þrjú ár og hún er eins og ný þrátt fyrir mjög mikla notk- un og að hafa farið ófáum sinnum í þvottavélina.“ segir Sigríður. “ Þá fást líka flísfóðraðir anorakk- ar fyrir bæði kyn í miklu úrvali. „Anorakkarnir hafa yfirleitt verið einlitir, en í vetur bjóðum við upp á þá í mismunandi mynstrum.“ SMASH hefur selt Carhartt-merk- ið í allnokkur ár en um er að ræða evrópska útgáfu sem byrjað var að framleiða árið 1997. Merkið er einnig framleitt fyrir Banda- ríkjamarkað en fötin í SMASH eru sniðin að evrópskum kaup- endum. „Hjá NTC fást líka MAO -og MIA- úlpur sem NTC hannar og framleiðir. Þær hafa notið mik- illa vinsælda í gegnum árin enda flottar úlpur á góðu verði. Úlpurn- ar eru í stöðugri þróun og í vetur var bætt við skemmtilegum Ipod vasa og krækju fyrir heyrnartól- asnúruna.” MAO og MIA úlpurnar eru seldar í Sautján, Deres, Urban og Retro. Sigríðir segir svarta litinn ráð- andi þó aðrir litir slæðist með. „Úlpur og aðrar yfirhafnir eru flíkur sem fólk ætlar sér að eiga í einhver ár og þá hallast flestir að svörtu sem fer við allt.“ Hægt að ganga að vinsælasta sniðinu vísu Hægt er að ganga að Carhartt-úlpunum vísum í SMASH en sama vinsæla sniðið hefur fengist þar undanfarin ár. Sigríður er hér fyrir miðju. MYND/KRISTJÁN GÚSTAFSSON Skinn og fjaðrir í vetur Gucci sýndi þessa dásemdaryfirhöfn á pöllunum fyrir nokkru sem tilheyrir vetrarlínunni hjá þeim í ár. Kate Moss sést gjarnan í pels.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.