Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 51
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 2009 Herra McMurdo Dúnúlpa Parka dúnúlpa með 550 gæsadúns fyllingu og Hyvent vatnsvörn sniðin fyrir íslenskt veðurfar. Litir: Svartur og brúnn Stærðir: s-xxl Verð: 72.990 kr. Herraúlpa fæst í Útilíf. Hummel „Linda“ Úlpa Skínandni efni með hettunni innan í stórum kraga. Ytrabirgði úr 100% Polyester – Fóðruð með 35% ployester og 65% polypropolene Stærðir: xs–xl Verð: 24.990.- Dömuúlpa fæst í Útilíf. Hummel „Kapp“ Dúnúlpa - Skínandni efni með hettu sem hægt að taka af. Ytrabirgði úr 100 % Polyester – Fóðruð með 100% Nylon. Mjög hlý og notaleg. Stærðir: s–xxl Verð: 28.990.- Herraúlpa fæst í Útilíf. Dömu Greenland Dúnúlpa Dúnúlpa með 550 gæsadúns fyllingu og Hyvent vatnsvörn sniðin fyrir íslenskt veðurfar. Litir: svört, brún og hvít Stærðir: xs-xl Verð: 64.990 kr. Dömuúlpa fæst í Útilíf. Útilíf hefur klætt landann í hlýjar úlpur í áratugi. Stefán Jóhannsson, verslunarstjóri Útilífs, segir áherslu lagða á góða og ódýra vöru í ár. „Línurnar í úlpum verða mjög svip- aðar hjá okkur og undanfarin ár,“ segir Stefán Jóhansson, verslunar- stjóri hjá Útilífi í Kringlunni. „Það verður meiri áhersla lögð á ódýra og góða vöru, ekki svona 2007.“ Hann segir að úlpur hafi verið á ágætis verði fyrir hrun efnahags- lífsins, en nú séu þær dýrari ein- göngu vegna gengis krónunnar. Helstu merkin sem Útilíf verð- ur með eru North Face, Citamani, Zo on, Catmandoo, Didriksons, Helly-Hanson, Hummel og Sess- ions. „Ég hugsa að North Face og Didriksons verði mjög vinsæl í ár. Við erum með mjög flottar Didrik- sons-úlpur og North Face-úlpurnar eru klassískar, eiginlega fasteign,“ segir Stefán. Ef breytingar í stíl og útliti verða einhverjar telur Stefán að það megi helst merkja í meiri litum. „Fólk þorir meira að fara í liti og svo verða loðkragarnir ennþá á úlp- unum. Við erum með breitt úrval, allt frá hlýjum og góðum dúnúlpum yfir í skíða- og brettaúlpur og allt þar á milli,“ segir hann. Stefán segir muninn á fatnaði fyrir skíðafólk annars vegar og brettafólk hins vegar hafa verið að minnka undanfarin ár. „Löng- um var mikill munur á fatn- aði eftir því á hverju fólk renndi sér. Brettaliðið er mun kaldara að fara í skræpóttar og áberandi úlpur. Uppgangur í brettaiðnaði hefur náð jafnvægi,“ segir Stefán og heldur áfram. „Síðustu tölur sýna að það hefur selst meira af skíðum síðustu þrjú árin en brett- um, og það er viðsnúningur. En hér á landi skiptist salan jafnt. Það eru líka komin skíði sem eru líkari brettunum, með boga upp bæði að framan og aftan, svo það er hægt að leika sér meira á þeim.“ Þótt sportfatnaður sé fyrir- ferðarmikill í Útilífi er þar allt til alls að sögn Stefáns. „Við seljum úlpur frá ungbarnastærðum og upp úr, við allra hæfi og fyrir öll tækifæri.“ Eitthvað til við allra hæfi „Ég hugsa að North Face og Didriksons verði mjög vinsæl í ár,“ segir Stefán Jóhanns- son, verslunarstjóri hjá Útilífi í Kringlunni, sem hér bregður á leik fyrir ljósmyndara. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fyrr á árinu sýndu nokkrir af fremstu hönnuðum Japans vetrar- tískuna. Þar á meðal var Yuma Kushino, sem þykir standa fram- arlega á sínu sviði. Á sýningu hans gætti ýmissa grasa en þar var svart og grátt áberandi í bland við einstaka sterka liti. Töfrandi vetrartíska Í TÓKÝÓ Sumt var hreint ævintýralegt eins og þessi yfirhöfn til hægri. Hér gægj- ast rauðar sokkabuxur undan gráum pilsfaldi. Þessi fyrir- sæta skart- aði klassískri kápu á sýningunni. Fjólubláu hefur verið spáð vinsæld- um í vetur og virðist Kushi- no alveg með á nótunum. A FP /N O RD IC PH O TO S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.