Fálkinn - 24.05.1961, Page 3
ÞETTA ER SVEFNSÚFINN
setn þér hafið beðið eftir
Grind tealc
Ljós innlögn i armi
Bólstraður með hinu
nýja undraefni
LISTADUN,
sem er algjör nýj-
ung hér á landi. —
Það gerir sófann
óvenju léttan í með-
förum.
I
Veitið athygli
þessum armi.
— Verkið lof-
ar meistarann.
|||i§;||§l
VS&sir-
Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f.
Skólavörðustíg 16 . Sími 24620
Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálk-
inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.).
Framkvíemdastjóri Jón A. Guðmunds-
son. Ritstjórn, afgreiðsia og auglýs-
ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík,
Sími 12210. — Myndamót: Myndamót
h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f.
GREINAR:
Ferming í Landakotskirkju.
FÁLKINN bregður sér í
Kristskirkju í Landakoti og
er viðstaddur kaþólska ferm-
ingu ..................... Sjá bls. 6
Tízkusýning kvenstúdenta.
Grein og myndir frá tízku-
sýningu, sem Kvenstúdenta-
félag íslands hélt í Lido . . Sjá bls. 17
Skrímslið í Loch Ness. Frásögn
froskmanns, sem færir sönn-
ur á, að hann hafi komizt í
snertingu við hið fræga Loch
Ness skrímsli ........... Sjá bls. 14
Nýr bátur á sjó ........... Sjá bls. 11
SÖGUR:
Loforðið, smásaga eftir Carlo
Dræger .................. Sjá bls. 8
Eldflugan. Ný og spennandi
framhaldsaga eftir Frederik
Marsch. Fylgizt með frá
byrjun .................... Sjá bls. 21
ÍSLENZK FRÁSÖGN:
Galdraofsóknir íslenzkra presta.
Þriðja og síðasta grein Jóns
Gíslasonar um Galdramál á
íslandi ................. Sjá bls. 12
GETRAUNIR:
íþróttagetraunin. Þriðji og síð-
asti hluti. Verðlaun: Sport-
vörur frá HELLAS eftir eig-
in vali fyrir 1000 krónur . . Sjá bls. 27
Heilsíðu verðlaunakrossgáta.
Verðlaun: 100 krónur .... Sjá bls. 26
ÞÆTTIR:
Dagur Anns skrifar um mátt
vanans................... Sjá bls. 16
Kvennaþátur með agúrkuupp-
skriftum o.fl. eftir Kristjönu Sjá bls. 24
Astró spáir í stjörnurnar fyrir
lesendur .................. Sjá bls. 29
Hvað gerist í næstu viku? . . Sjá bls. 33
Forsíðumyndin er af
Bryndísi Schram í ljós-
brúnum brúðarkjól, en
þannig er mest í tízku að
hafa brúðarkjólana nú í
ár. Myndin er tekin á
hinni glæsilegu tízkusýn-
ingu, sem Kvenstúdenta-
félag íslands hélt í Lido.
Sjá grein og mynd-
ir á bls. 17, 18 og 19.
(Ljóm. Oddur Ólafsson).