Fálkinn - 07.06.1961, Blaðsíða 2
NY flugáætluim
PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS INC.
WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRLINE
Frá New York um Keílavík til Glasgow og London hvern fimmtudagsmorgun.
Frá London, Glagow um Keflavík til New York hvert fimmtudagskvöld.
Frá London eru tengiflug með hinum risastóru farþegaþotum Boeing Intercontinental eða
DC 8C til flestra stórborga meginlandsins svo sem Amsterdam, Hamborgar, Frankfurt og Vín.
Verð í ísl. kr.: Önnur leiðin Báðar leiðir
Glasgow . kr. 2667,— kr. 4801,—
London . — 3368,— — 6066,—
Amsterdam . — 4214,— — 7586,—
Hamborg . _ 4260,— — 7670,—
Frankfurt . — 4663,— — 8397,—
Vin . — 5944,— —10698,—
Frá London er einnig tengiflug með þotum til Austurlanda, Bandaríkjanna og kringum
hnöttinn.
Farþegar, sem fljúga með okkur til meginlandsins um London, fá greiddan dvalar-
kostnað þar, í allt að sólarhring.
Þægileg bifreið flytur farþega okkar og farangur milli Reykjavíkur og Keflavíkur-
flugvallar.
Allar nánari upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum Pan American á íslandi.
G. HELGASOIM & MEELSTEÐ H.F.
Hafnarstræti 19. — Sími 10275 —11644.
1 Reykjavík liefur auk þess söluumboð:
Ferðaskrifstofan Saga, sími 17600.