Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1961, Blaðsíða 35

Fálkinn - 07.06.1961, Blaðsíða 35
„Nei, skiljið þér . . . ég varð að fara fyrir Kap Horn. Ég komst ekki gegnum Súez-skurðinn . . .“ „Hvernig bjargist þér með svona fátt fólk hér í sveitinni?“ .,Góðí guð, viltu reyna að gera úr mér góðan drengt — mamma og pabbi geta það ekki.“ „Hvað er Þetta, veiztu ekki síma- númerið mitt? Lestu ekki síma- skrána, maður?“ „Ef ég á að vera algjörlega heið- arlegur, þá hef ég sett á stofn þessa húsnœðisskrifstofu eingöngu til þess hð útvega sjálfum mér húsnæði.“ „Ég held það séuð þér, sem er lýst á bla'ðsíðu 50 í dagbókinni hennar systur minnar.“ „Er það fröken H&lm. Vilduð þér skila kve'Sju til mannsins míns, þegar hann kemur á skrifstofuna.“ „Nú, herra yfirlœknir, — það er svo afskaplega þröngt á spítalan- um, svo að við fengum þau til að gifta sig í gœrkveldi.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.