Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.06.1961, Blaðsíða 3
UT.t„ ERÐIR tlijjar leiiit SUMARLEYFISFERÐ 7.-27. IÚLÍ A.-Þýzkaland - Tékkóslóvakía - Austurríki - Pólland Flogið 7. júlí Rvik—Berlín. — Sérstaklega ódýr: kr. 10.650,00 (allt innifalið). Vikublað. Otgefandi: Vikublaöið Fálk inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Rltstjórn, afgrelðslá og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavik, Sími 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. GREINAR: Til sjós í blíðu og stríðu. Sveinn Sæmundsson ræðir við Stefán Jónasson, skip- stjóra á Akureyri, sem setti svip sinn á útgerð Akureyr- ar um skeið .... ........ Sjá bls. 6 Missti kjarkinn — og þó. Rætt við frú Helgu Weisshappel Sjá bls. 9 Yngsti kaupfélagsstjórinn — og skíðakappi við fram- reiðslu. Innlend grein og myndir .................. Sjá bls. 12 Varnir gegn barneignum. Jón Nikulásson læknir þýðir og endursegir fyrir FÁLKANN Sjá bls. 16 Stutt spjall við Jón Nikulás- son í tilefni af meðfylgjandi grein .................. Sjá bls. 16 Uppskeruhátíð í Kardemommu bæ. FÁLKINN heimsækir Kardemommuhátíðina í Þjóð- leikhúsinu, sem haldin var til heiðurs Thorbjörn Egner Sjá bls. 18 Leikför um landið þvert og endilangt ............... Sjá bls. 23 ÍSLENZK FRÁSÖGN: In memoriam. Þorsteinn frá Hamri skrifar um einkenni- leg erfiljóð og birtir sýnis- horn eftir Leirulækjar-Fúsa, Æri-Tobba og fleiri ... Sjá bls. 14 SÖGUR: Sættir. íslenzk gamansaga eft- ir höfund, sem kallar sig Fal- inn. Myndskreyting eftir Halldór Pétursson ....... Sjá bls. 10 Ryðguð reiðhjólalukt, litla sag- an ...................... Sjá bls. 27 Eldflugan, þriðji hluti hinnar nýju og spennandi fram- haldssögu eftir Frederick Marsch .................... Sjá bls.,20 Innan skamms fer Þjóðleik- húsið í leikför um landið og fer að þessu sinni á hvern einasta stað á landinu þar sem aðstæður eru til leiks. — Sýnt verður leikritið „Horfðu reiður um öxl“ eft- ir John Osborne, sem mikla athygli hefur vakið. Forsíðu- myndin er af aðalleikendun- um, Gunnari Eyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeld. (Ljósm. Vignir.) A.-Þýzkaland Berlín — Potsdam — 6 dagar á baðströnd við Eystrasalt — Dresden, með málverkasöfnun- um frægu. 15. júlí haldið til Tékkósló- vakíu. Leitið nánari upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFAIXI /atujjifh Tékkóslóvakía Karlovy Vary (Karlsbad) — Prag — Bratislava — Ostrava. Frá Prag. Ferð á Eystrasaltsvikuna, 7.-18. jólí Flogið til Berlínar 7. júlí. — 10 dagar á strönd Eystrasaltsins. Flogið heim frá Kaupmannahöfn (Þátttakendur geta verið lengur á eigin kostnað). Vinnuferð til Júgóslavíu, 7.-27. júlí Flogið til og frá Berlín. Með lest Berlín — Belgrad — Berlín. Ferðin ætluð ungu fólki, sem vill vinna við vegagerð í Serbíu og Makedóníu, ásamt sjálf- boðaliðum frá mörgum löndum. Mjög ódýr ferð: kr. 8.700,00. Örfá sæti laus. Ferð til Kína, 20. ágúst -13. september Flogið til Helsinki. Helsinki — Moskva með lest. Flogið Moskva — Peking — Moskva. 17 dagar 1 Kína. Austurríki 2 dagar í hinni glað- væru Vínarborg. Pólland Farið um Krakow og Osviecim (Auschwitz), þar sem hinar ill- ræmdu fangabúðir nazista voru á stríðs- árunum Schöribrunnhöll í Wien. ÚDÝRAR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.