Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1961, Qupperneq 4

Fálkinn - 21.06.1961, Qupperneq 4
VELKOMIN TIL REYKJAVÍKUR! Ferðahópar — Pantið í tíma í síma 10-3-12. PIPAR FLJÓTT OG ÓDÝRT S J ÁLFS AFGREIÐSL A ☆ Súkkulaði m/Rjóma Milk Shake-ís Ö1 — Gos Kaffi — Te ★ Heimabakað kaffibrauð ★ Smurt brauð ★ Fjölbreyttur heitur matur CAFETERIA Opið 7—11,30 EKKERT ÞJÓNUSTUGJALD Gríska leikkonan Melina Mercouri leikur nú hvert hlutverkið á fætur öðru. Hún brá sér úr gervi gleðikonunnar í verðlaunamynd- inni „Aldrei á sunnudögum“ í gervi drottn- ingar. Þessi nýja mynd fjallar um Henrik fjórða og Melina leikur drottninguna af Frakklandi. Meðleikari hennar er meðal ann- ars ítalinn Vittorio de Sica. Myndin hér að ofan er einmitt af þeim og tekin rétt fyrir skemmstu við upptöku hinnar nýju kvik- myndar. Þau eru að spila á spil í hvíldar- hléi milli atriða. Matstofa Austnrbæjar Laugavegi 116 — Sími 10312 — Laugavegi 116 Shilar yöar hvítasta þvotti i heiwai ★ Það fer ekki á milli mála, að maðurinn á myndinni hér til v. er listmálari. Thomp- son heitir hann, er brezkur og hugvitssamur í betra lagi, eins og eftirfarandi sýnir: Hann hefur auglýst opinber- lega, að hann hafi í hyggju að gefa út bók um kvenlega fegurð og til þess að prýða bókina, ætlar hann að mála andlitsmyndir af hinum feg- urstu konum Englands, — ekki endilega hinum frægu hefðarkonum samkvæmislífsins, heldur ósköp venjulegum konum, þ.e.a.s. ef þær eru fallegar í hans augum. — Þetta uppátæki málarans hefur gert það að verkum, að pósturinn hefur í nógu að snúast. Úr öllum héruðum Englands streyma bréf með passamyndum og öll eru þau frá konum, sem gjarnan vilja verða þess heiðurs aðnjótandi, að fá mynd af sér í bók- ina. Hvort bókin lítur nokkurn tíma dagsins Ijós er talið vafa bundið, en Thompson vissi hvað hann gerði: Nú hefur hann nóg að gera við að mála myndir af kvenfólki og tekur hátt verð fyrir!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.