Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1962, Page 3

Fálkinn - 17.10.1962, Page 3
reynsla hérlendis á BRIDGESTONE HJÓLBÖRÐUM, sannar að þeir henta íslenzum vegum bezt Margar milliónir sparast í gjaldeyri við að kaupa BRIDGESTONE BRIDGESTONE UNDIR ALLA BlLA Einkaumboð á íslandi: Rolf Johansen & Co. LAUGAVEGI 178 SÍMAR: 36840 og 38880 I»es:ar þeir beittn brennivíni í Garðinuni. Sigurður Sumar- liðason skipst.ióri segir frá óvenjulegum þætti íslenzkrar s.iómannssögu. Jónas Guð- mundsson stýrimaður skrá- setti.............. Sjá bls. 8 í>ar sem asninn er bíll höfð- ingjans. Erlendur Haraldsson blaðam. skrifar fyrir FÁLK- ANTvT frá ríki Nassers, Egypta- iandi. .......... Sjá bls. 12 Hvað stendur islenzkri knatt- spyrnu fyrir þrifum? FÁLK- INN leggur þessa spurningu fyrir fimm þekkta knatt- spyrnumenn: Ríkharð Jóns- son, Óla B. Jónsson, Sigurgeir Guðmannsson, Guðmund Jóns- son og Frímann Helgason ................. Sjá bls. 16 Ellefu þúsund meyjar. Síðasti hluti hinnar skemmtilegu greinar ferðalagsins Ole Ros- endahl .......... Sjá bls. 14 Skálað fyrir síldarleit. Þrjár síður með myndum og frá- sögn af hófi síldarskipstjóra, sem haldið var í Lido fyrir nokkru .......... Sjá bls. 19 SÖGUR: Sjónvarpsstjarna, skemmtileg smásaga ....... Sjá bls. 10 Rauða festin, sjötti hluti hinnar vinsælu framhaldssögu Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Ný.jung: Lögreglugátan. í fyrsta þættinum er sagt frá óvenjulegu Scotland-Yard- máli. Dagur Anns skrifar þátt sem hann nefnir: Þegar ég fer í bió... Heyrt og séð, heilsíðu verðlaunakrossgáta, Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir, Kvennaþáttur eftir Kristjönu og fl. FORSÍÐAN: Ljósmyndari Fálkans, Jóhann Vilberg, tók þessa mynd af leik K. R. og Akraness á Is- landsmóti 1. deildar. Á blað- síðu 16 er eftirfarandi spurn- ing lögð fyrir fimm knatt- spyrnumenn: Hvað stendur ísl. knattspyrnu helzt fyrir þrifum? ' titl VIRUBIAÖ i Utgefartdi Vtku- blaðið Fáíkinn h.f Ritst jöri: Gylfi Gröndal. .Framkvæmdastjðri: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga- stjóri: Högni Jónsson. Aðsetur: Ritstjórn og auglýsingar, Hallveig- arstig lu. Afgreiðsla, Ingi'.ifssU'œti 9B, Ueykjavík. Simar 12210 og 164S1 (auglýsingar). Verð i lausa- sölu kr. 15.00. Áskrift kostar kr. 45.00 á mán., á ári kr. 540.00. Prent- un: Félagsprentsmiðjan h.f. Bók- band: Bókíell h.f. Myndamót: Myndamót h.f. 4 ■•.v+

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.