Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1962, Page 19

Fálkinn - 17.10.1962, Page 19
Það var glatt á hjalla í Lido fyrir nokkru, er skip- stjórar af síldarbátunum komu saman til þess að skála fyrir Jakob Jakobssyni fiskifræðingi og öðrimi starfsmönnum síldarleitarinnar, sem starfaði með mikilli prýði í sumar. Það var einnig margt annað, sem ástæða var til að gleðjast yfir. Lokið var einhverju bezta síldveiðisumri sem komið hefur hér á landi og því vissulega ástæða til að efna til svolítill- ar uppskeruhátíðar. FÁLKINN fékk leyfi til að taka myndir af þessu skemmtilega og vel heppnaða hófi og birtum við nokkrar svipmyndir úr Lido á þessari og næstu tveimur síðum. Á myndinni hér efst eru talið frá vinstri: Jón Einarsson skipstjóri á leitar- skipinu Pétri Thorsteinssyni, Jakob Jakobsson og frú hans og loks frú Fríða Gísladótir, kona Benedikts Guðmundssonar skipstjóra á Fanneyju. (Ljósmynd Jóhann Vilberg.)

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.