Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1962, Síða 26

Fálkinn - 17.10.1962, Síða 26
kvenþjóðin ritstfóri KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR á, beint fyrir ofan útaukningarnar, látn- ar á þráð fyrir handveg. Lagt til hliðar. Ermar: Fitjið upp 40 1. með hvítu á sokkaprj. nr. 4 og prjónið 5 umf. brugðn- ingu. Sett á prj. nr. 4 V2 prjónið mynstr- ið. Merkið 1 1. í byrjun umferðarinnar. Aukið út um 1 1. hvorum megin við þessa merktu 1. í 5. hverri umf. þar til 76 1. eru á. Prjónið beint þar til síddin er 48 cm. Þá eru 8 1., beint fyrir ofan útaukninguna, látnar á þráð. Lagt til hliðar. Hin ermin prjónuð. Berustykkið: Prjónið nú ermarnar upp á hringprjóninn, þar sem bak og framstykki er fyrir. Látið ermarnar Mynsturteikningin skýrir eitt mynst- ur, sem er sífellt endurtekið reglulega á allri peysunni. 1 ferhyrningur = lykkja. Tómu fer- hyrningarnir tákna grunnlitinn og þeir sem merktir eru með X eru prjónaðir með hvítu garni. koma yfir lykkjurnar átta, sem eru geymdar á þræði, þannig að lykkjurnar á ermunum mæti þeim á boinum (328 1.). Prjónið í hring eftir mynstri en jafnframt er tekið úr fyrir raglan þar sem hin ýmsu stykki mætast: A undan síðustu lykkjunni með yfirdreg- inni úrtöku (þ. e. a. s.Al, laus fram af, 1 sl., lausa lykkjan dregin yfir) og eftir 1. 1. með 2 sl. saman á hverju stykki (8 úrtökur í umferðinni). End- urtakið þessar úrtökur í annarri hverri umf. þar til 192 1. eru á. Þar á eftir í hverri umf., þar til 80 1. eru á. Sett á sokkaprjóna nr. 4 og prjónaðar 8 umf. brugðning með hvítu garni. Sett á hring- prjón nr. 4x/í> og skiptið fyrir miðju að framanverðu, prjónið bugðningu fram og til baka 14 cm., fellt laust af í brugðningu. Frágangur: Pressað lauslega á röng- unni. Saumið lykkjurnar í handveginum saman með lykkjusporum. Pressið sauminn á réttunni. TVIBANDA PEYSA FYRIR VETURINN Það er skemmtileg tómstundaiðja að prjóna svona fallega tvíbanda-peysu fyrir veturinn. Stærð: Brjóstvídd 104 cm., sídd 61 cm., ermasídd 48 cm. 20 1. og 20 umf. sléttprjón tvíbanda = 10 cm. á kant. Efni: 500 g. blátt og 450 g. hvítt sportgarn. Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 4 og 4(4. Prjónið sléttprjón eftir mynsturteikn ingunni með 2 litum. Bolurinn: Fitjið upp 180 1. með hvítu á hringprjón nr. 4 og prjónið 5 umf. brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á hringprjón nr. 4% og prjónið mynstrið eftir mynst- urteikningunni. Merkið 1 1. í hvorri hlið með mislitum þræði og aukið út um 1 1. hvorum megin við þessar merktu lykkjur á 5 cm. millibili 7 sinnum (208 1.). Þegar síddin er 39 cm., eru 8 1. 26 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.